Arsenal á góða möguleika á að fá Rodrygo - Atletico leggur allt kapp á að fá Romero - West Ham hafnaði tilboði í Kudus
   mið 30. september 2020 09:36
Magnús Már Einarsson
Ross Barkley til Aston Villa (Staðfest)
Aston Villa hefur fengið miðjumanninn Ross Barkley á láni frá Chelsea út tímabilið.

Barkley hefur færst neðar í goggunarröðinni hjá Chelsea í sumar og félagið var tilbúið að lána hann.

Barkley hefur spilað 52 leiki með Chelsea síðan hann kom frá Everton í janúar árið 2018.

„Að fá leikmann með gæði á við Ross er mikill liðsstyrkur fyrir félagið og ég er viss um að hann muni standa sig vel hér og bæta liðið," sagði Dean Smith stjóri Aston Villa.



Athugasemdir