Rodrygo íhugar að fara frá Real Madrid - Man Utd og Juventus á eftir Ederson - Kane ætlar að vera áfram hjá Bayern
Tveggja Turna Tal - Agla María Albertsdóttir
Innkastið - Enginn skilaréttur!
Hugarburðarbolti GW34 Þig er ekki að dreyma, Liverpool eru Englandsmeistarar!
Enski boltinn - Liverpool er Englandsmeistari 2025 (Staðfest)
Tveggja Turna Tal - Guðjón Örn Ingólfsson
Grasrótin - Upphitun fyrir 4 og 5. deild
Útvarpsþátturinn - Allt galopið í Bestu og eftirvænting í Liverpoolborg
Innkastið - Báðir nýliðarnir lögðu Víking
Hugarburðarbolti GW 33 Liverpool aðeins einum sigri frá því að verða meistarar.
Grasrótin - Upphitun fyrir 3. deild
Grasrótin - Upphitun fyrir 2. deild
Útvarpsþátturinn - Mjólkin býður upp á það óvænta
Hugarburðarbolti GW 32 Það eru 9 fingur á bikarnum hjá Liverpool!
Leiðin úr Lengjunni - Upphitun fyrir Lengjudeildina 2025
Niðurtalningin - Verður skjöldurinn áfram í Kópavogi?
Niðurtalningin - Breyttir tímar á Hlíðarenda
Innkastið - Fyrirliðinn missir hausinn og meistarar hrynja
Niðurtalningin - Víkingur með háleit markmið
Tveggja Turna Tal - Gunnar Jarl Jónsson
Útvarpsþátturinn - Nýr formaður KR og meðbyrinn í Vesturbænum
banner
   þri 07. apríl 2020 12:00
Hafliði Breiðfjörð
Miðjan - Stefán Logi: Strokubarnið sem samdi við Bayern Munchen
Stefán Logi Magnússon er gestur dagsins í podcastþættinum Miðjunni.
Stefán Logi Magnússon er gestur dagsins í podcastþættinum Miðjunni.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Stefán Logi Magnússon strauk að heiman 13 ára gamall og lýst var eftir honum í blöðunum. Rúmlega þremur árum síðar var hann orðinn atvinnumaður hjá Bayern Munchen. Ferillinn hans var þó eins og jójó því næstu árin var hann atvinnumaður en kom heim og spilaði í 2. og 3. deild áður en ferillinn fór á flug að nýju og hann varð atvinnumaður og landsliðsmarkvörður Íslands. Stefán Logi er gestur í podcastþættinum Miðjunni á Fótbolta.net í dag.

Meðal efnis:
- Strauk að heiman 13 ára og lýst eftir honum í blöðunum
- Samdi við Bayern Munchen 16 ára
- Grjótharðar refsingar hjá Bayern
- Varð vinur Gerd Muller án þess að vita hver hann væri
- Lothar Matthaus öskraði á hann á æfingu
- Vinskapurinn við Owen Hargreaves
- Heppinn að missa ekki fótinn hjá Bayern
- Ottmar Hitzfeld lokaði á hann fyrir að svara ekki í símann
- Saga um að hann hafi stolið peysu
- Byrjaði meistaraflokksferilinn á að slá út Ravelli
- Æfði með danska landsliðinu fyrir HM 2002
- Spes tími hjá Bradford á Englandi
- Hætti í fótbolta 23 ára og varð meðferðarfulltrúi í Svíþjóð
- Endaði óvænt með KS í 1. og 2. deild og féll fyrir félaginu
- Seldur til Hvatar í 3. deild á háa upphæð fyrir einn leik
- Sló Stjána Finnboga út hjá KR
- Tíminn með landsliðinu eftir að hafa gagnrýnt þjálfarann
- Liðsfélagi í Selfossi gekk útaf í miðjum leik
- Lenti saman við Helga Sig eftir tap gegn FH í fyrra
- Er hann hættur í fótbolta?
- Skjaldarmerkið á öxlinni

Sjá einnig:
Hlustaðu gegnum Podcast forrit

Eldri þættir af Miðjunni:
Stefán Logi: Strokubarnið sem samdi við Bayern Munchen (7. apríl)
Birkir um ferilinn, Barcelona og fangelsisvist (31. mars)
Jónsi var frábær í fótbolta en ástríðan í viðskiptum (24. mars)
Lárus Guðmunds um bikartitla, mútugreiðslur og fleira (18. mars)
Tómas Ingi Tómasson fer yfir ferilinn (11. mars)
Rauði Baróninn á mannamáli (4. mars)
Atli Jónasson um áföll, agabrot og fleira (19. febrúar)
Jón Páll frá Pacman Pizza til Ólafsvíkur (12. febrúar)
Ragna Lóa: Vakna þú mín þyrnirós (5. febrúar)
Mikki um endurkomu í þjálfun með Njarðvík (29. janúar)
Davíð Smári um Kórdrengjaævintýrið (22. janúar)
Jói Kalli um stöðuna á Skaganum (10. desember)
Arnór Sig í sérstökum landsliðsþætti (10. október)
Rúnar Kristins í meistaraspjalli (26. september)
Víkingar í bikarsigurvímu (16. september)
Bjarni Jó fer yfir þjálfaraferilinn (21. mars)
Rikki Daða og Rúnar Kristins rifja upp Frakklands ævintýrið (13. mars)
Albert Brynjar um Twitter frægð sína (8. mars)
Óvæntir spádómar og þrumustuð í Championship (27. febrúar)
Lára Kristín um baráttuna við matarfíkn (20. febrúar)
Gulli Jóns opnar sig um sjúkdóm sinn (14. febrúar)
Skemmtilegur ferill Hemma Hreiðars (12. febrúar)
Rýnt í formannsslaginn og ársþingið (6. febrúar)
Guðni Bergsson vs Geir Þorsteinsson (30. janúar)
Gary Martin (23. janúar)
Andri Rúnar Bjarnason (16 . janúar)
Heimir Hallgrímsson (9. janúar)
Guðni Bergs ræðir mótframboð og fleira (9 . janúar)
Lífleg Leeds umræða með Mána og Árna (19. desember)
Draumabyrjun Liverpool og vikur sem ráða úrslitum (12. desember)
Ingó og Gummi Tóta (29. nóvember)
Siggi Hlö og Jóhann Skúli um Man Utd (21. nóvember)
Srdjan Tufegdzic (7. nóvember)
Benni Vals og Mikael Marinó um Real Madrid (31. október)
Jón Þór Hauksson og Ian Jeffs (22. október)
Grétar Rafn Steinsson (16. október)
Arnar Hallsson og Óskar Hrafn Þorvaldsson (2. október)
Heimir Þorsteinsson (26. september)
Brynjar Björn Gunnarsson og Leifur Andri Leifsson (19. september)
Óli Stefán Flóventsson (12. september)
Athugasemdir
banner