Chelsea í bílstjórasætinu um Rogers - Forest leitar að stjóra - Þriggja manna listi Real Madrid
   lau 31. ágúst 2024 16:40
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
England: Jason Daði á skotskónum - Willum kom að báðum mörkunum
Jason Daði.
Jason Daði.
Mynd: Grimsby
Willum.
Willum.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Íslendingar voru í eldlínunni í League One og League Two á Englandi í dag.

Í Birmingham unnu heimamenn 2-1 heimasigur á Wigan í C-deildinni þar sem Willum Þór Willumsson lagði upp fyrra mark Birmingham fyrir Alfie May.

Hann var svo aftur á ferðinni í uppbótartíma þegar hann átti skottilraun eftir hornspyrnu sem hrökk á liðsfélaga hans, sem svo gaf á varamanninn Scott Wright sem skoraði sigurmarkið. 2-1 lokatölur. Það ætlaði allt um koll að keyra á St. Andrew's þegar Wright skoraði eins og ma sjá í spilaranum hér að neðan.

Willum lék allan leikinn og Alfons Sampsted lék síðustu 40 mínútur leiksins. Birmingham er ásamt Stockport og Wrexham með tíu stig eftir fjórar umferðir.

Í D-deildinni, League Two, vann Grimsby heimasigur á Bradford City. Jason Daði Svanþórsson var í byrjunarliðinu hjá Grimsby og skoraði annað mark liðsins á 47. mínútu. Bradford minnkaði muninn á 78. mínútu en tókst ekki að jafna og Grimsby er því komið með sinn fyrsta sigur. Grimsby er með sex stig eftir fjórar umferðir og er í ellefta sæti deildarinnar.

Jason var keyptur frá Breiðabliki og var þetta hans fyrsta mark fyrir Grimsby. Hann var tekinn af velli á 88. mínútu í dag.



Stöðutaflan England England 1. deild - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Cardiff City 12 8 2 2 21 10 +11 26
2 Stevenage 11 8 1 2 17 9 +8 25
3 Bradford 12 7 4 1 22 15 +7 25
4 Wimbledon 13 8 1 4 19 14 +5 25
5 Stockport 13 7 4 2 19 14 +5 25
6 Lincoln City 12 7 3 2 18 10 +8 24
6 Cambridge City 0 0 0 0 0 0 0 0
7 Bolton 13 5 5 3 18 15 +3 20
8 Huddersfield 12 6 1 5 18 15 +3 19
9 Mansfield Town 12 5 3 4 18 14 +4 18
10 Barnsley 11 5 3 3 18 16 +2 18
11 Northampton 12 5 2 5 10 11 -1 17
12 Doncaster Rovers 13 5 2 6 12 18 -6 17
13 Luton 12 5 1 6 14 15 -1 16
14 Wigan 13 4 4 5 16 17 -1 16
15 Leyton Orient 13 4 2 7 20 23 -3 14
16 Rotherham 12 4 2 6 12 16 -4 14
17 Wycombe 13 3 4 6 15 16 -1 13
18 Port Vale 13 3 4 6 11 12 -1 13
19 Exeter 13 4 1 8 12 14 -2 13
20 Plymouth 12 4 1 7 17 21 -4 13
21 Burton 12 3 3 6 10 16 -6 12
22 Reading 12 2 5 5 13 18 -5 11
23 Peterboro 12 3 1 8 9 20 -11 10
24 Blackpool 13 2 3 8 11 21 -10 9
Stöðutaflan England England 2. deild - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Walsall 13 8 2 3 19 12 +7 26
2 MK Dons 13 7 3 3 26 13 +13 24
3 Grimsby 13 7 3 3 25 15 +10 24
4 Swindon Town 12 8 0 4 22 17 +5 24
5 Gillingham 13 6 4 3 18 12 +6 22
6 Chesterfield 13 6 4 3 23 20 +3 22
7 Salford City 13 7 1 5 18 17 +1 22
8 Cambridge United 13 6 3 4 16 13 +3 21
9 Notts County 12 6 2 4 21 13 +8 20
10 Barnet 13 6 2 5 16 13 +3 20
11 Crewe 13 6 1 6 17 16 +1 19
12 Fleetwood Town 13 5 4 4 19 19 0 19
13 Bromley 13 4 6 3 19 17 +2 18
14 Colchester 13 4 5 4 21 18 +3 17
15 Barrow 13 5 2 6 11 13 -2 17
16 Bristol R. 13 5 2 6 14 21 -7 17
17 Oldham Athletic 13 3 6 4 10 10 0 15
18 Tranmere Rovers 12 3 5 4 20 18 +2 14
19 Harrogate Town 13 4 2 7 15 20 -5 14
20 Accrington Stanley 12 3 3 6 11 14 -3 12
21 Shrewsbury 13 3 3 7 10 20 -10 12
22 Cheltenham Town 13 3 2 8 9 25 -16 11
23 Crawley Town 13 2 3 8 10 22 -12 9
24 Newport 13 2 2 9 11 23 -12 8
Athugasemdir
banner