banner
lau 16.ágú 2014 17:56
Elvar Geir Magnússon
Kjartan Henry tryggđi KR bikarmeistaratitilinn
watermark KR-ingar lyfta bikarnum á loft.
KR-ingar lyfta bikarnum á loft.
Mynd: Fótbolti.net - Ingunn Hallgrímsdóttir
KR 2 - 1 Keflavík
0-1 Hörđur Sveinsson ('14)
1-1 Grétar Sigfinnur Sigurđarson ('17)
2-1 Kjartan Henry Finnbogason ('90)

KR-ingar eru bikarmeistarar 2014 eftir sigur gegn Keflavík í úrslitaleik á Laugardalsvelli í dag.

Kjartan Henry Finnbogason tryggđi sigur KR međ ţví ađ skora sigurmarkiđ af stuttu fćri í uppbótartíma.

Keflavík skorađi fyrsta mark leiksins ţegar Hörđur Sveinsson kom boltanum í netiđ eftir varnarmistök. Grétar Sigfinnur Sigurđarson skorađi svo af stuttu fćri ţremur mínútum síđar.

Bćđi liđ áttu stangarskot áđur en flautađ var til hálfleiks. Seinni hálfleikurinn var ekki eins fjörugur og allt stefndi í framlengingu ţegar Kjartan Henry náđi ađ skora!

Nánari umfjöllun og viđtöl koma inn síđar í kvöld.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía