fim 14.jún 2018 11:30
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
West Ham ađ kaupa efnilegan miđvörđ fyrir háa fjárhćđ
Issa Diop er 21 árs.
Issa Diop er 21 árs.
Mynd: NordicPhotos
Varnarmađurinn Issa Diop verđur einn dýrasti leikmađur í sögu West Ham ef félagaskipti hans frá Toulouse ganga upp. Sky Sports segir ađ skiptin séu í augsýn.

Samkomulag á milli félaganna náđist í gćr. West Ham mun greiđa allt ađ 25 milljónir evra (22 milljónir punda) fyrir ţennan 21 árs gamla miđvörđ.

Diop er fyrirliđi franska U23 landsliđsins og lék hann 37 leiki fyrir Toulouse á síđasta tímabili.

Liđiđ endađi í 18. sćti frönsku úrvalsdeildarinnar en hélt sér uppi međ ţví ađ vinna umspil gegn Ajaccio.

West Ham endađi í 13. sćti ensku úrvalsdeildarinnar á liđnu tímabili en síđan tímabilinu lauk hefur félagiđ ráđiđ Manuel Pellegrini sem nýjan knattspyrnustjóra og fengiđ bakvörđinn Ryan Fredericks á frjálsri sölu frá Fulham.

Nú virđist hinn efnilegi Diop vera á leiđinni ásamt markverđinum Lukasz Fabianski frá Swansea
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
ţriđjudagur 25. september
2. flokkur karla - bikarúrslit
19:15 Fjölnir/Vćngir-FH
Valsvöllur
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía