fös 13.júl 2018 22:52
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
3. deild: Tvö rauđ spjöld í sigri Dalvíkur/Reynis
watermark Ţröstur Mikael skorađi sigurmarkiđ.
Ţröstur Mikael skorađi sigurmarkiđ.
Mynd: Fótbolti.net - Sćvar Geir Sigurjónsson
Dalvík/Reynir 3 - 2 Augnablik
0-1 Arnór Brynjarsson ('6)
1-1 Nökkvi Freyr Ţórisson ('19)
1-2 Kristján Ómar Björnsson ('24)
2-2 Angantýr Máni Gautason ('67)
3-2 Ţröstur Mikael Jónsson ('83)
Rautt spjald: Magnús Aron Sigurđsson, Augnablik ('39), Jökull Elísabetarson, Augnablik ('93)

Einn leikur var í 3. deild karla í kvöld. Augnablik fór norđur og mćtti ţar Dalvík/Reyni.

Augnablik byrjađi leikinn betur og komst yfir á sjöttu mínútu. Dalvík/Reynir jafnađi á 19. mínútu en aftur komst Augnablik yfir á 24. mínútu og var ţar ađ verki Kristján Ómar Björnsson, ţjálfari Hauka í Inkasso-deildinni.

Rétt fyrir leikhlé fékk Magnús Aron Sigurđsson ađ líta sitt annađ gula spjald og ţar međ rautt - gestirnir einum fćrri.

Dalvík/Reynir nýtti sér liđsmuninn og breytti stöđunni úr 2-1 í 3-2 í seinni hálfleiknum. Sigurmarkiđ kom á 83. mínútu. Í uppbótartíma fékk Augnablik sitt annađ rauđa spjald og í ţetta skiptiđ var ţađ Jökull Elísabetarson sem fékk reisupassann.

Hvađ ţýđa ţessi úrslit?
Dalvík/Reynir styrkir stöđu sína á toppi deildarinnar og er nú međ fjögurra stiga forystu. Liđiđ í öđru sćti, KFG, á ţó leik til góđa. Augnablik er í sjötta sćti deildarinnar međ 13 stig.

Markaskorarar af urslit.net
3. deild karla
Liđ L U J T Mörk mun Stig
1.    Dalvík/Reynir 18 9 5 4 27 - 16 +11 32
2.    KFG 18 10 2 6 43 - 34 +9 32
3.    KF 18 10 1 7 29 - 23 +6 31
4.    Vćngir Júpiters 18 9 3 6 34 - 25 +9 30
5.    KH 18 8 4 6 33 - 24 +9 28
6.    Einherji 18 9 1 8 33 - 32 +1 28
7.    KV 18 6 5 7 31 - 29 +2 23
8.    Augnablik 18 6 3 9 27 - 45 -18 21
9.    Sindri 18 6 1 11 27 - 42 -15 19
10.    Ćgir 18 3 3 12 20 - 34 -14 12
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
ţriđjudagur 25. september
2. flokkur karla - bikarúrslit
19:15 Fjölnir/Vćngir-FH
Valsvöllur
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
00:00 Eistland-Albanía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía