fös 10.ágú 2018 10:00
Magnús Már Einarsson
Myndband: Töframađur kynnti Cazorla međ töfrabragđi
Mynd: Twitter
Santi Cazorla var í gćr kynntur formlega sem nýr leikmađur Villarreal á Spáni.

Eftir mikla ţrautagöngu vegna meiđsla undanfarin tvö ár ţá byrjađi Cazorla á ađ ćfa međ Villarreal í sumar ţegar samningur hans hjá Arsenal rann út.

Hann hefur nú skrifađ undir samning viđ félagiđ og í gćr var hann kynntur til leiks fyrir framan 4500 stuđningsmenn á El Madrigal leikvanginum.

Óhćtt er ađ segja ađ Villarreal hafi fariđ ótrođnar slóđir í kynningunni en töframađur kynnti Cazorla til leiks međ töfrabragđi.

Sjón er sögu ríkari en myndband má sjá hér ađ neđan!

Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía