banner
sun 12.ágú 2018 13:00
Ívan Guđjón Baldursson
U15 skorađi ţrettán gegn liđi frá Peking
watermark
Mynd: KSÍ
Íslenska landsliđiđ skipađ leikmönnum 15 ára og yngri mćtti jafnöldrum sínum frá kínversku höfuđborginni Peking.

Liđin mćttust á Garđsvelli og rúlluđu ungu Strákarnir okkar algjörlega yfir Kínverjana og unnu leikinn 13-0.

Orri Steinn Óskarsson var besti mađur vallarins og skorađi hvorki meira né minna en sex mörk í leiknum.

Jón Hrafn Barkarson gerđi tvö á međan Ari Sigurpálsson, Kristian Nökkvi Hlynsson, Dagur Hafţórsson, Óli Valur Ómarsson og Guđmundur Tyrfingsson skoruđu eitt mark hver.

U15 á nćst leik viđ liđ frá Hong Kong á mánudaginn, en sá leikur fer fram á Njarđtaksvellinum.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía