banner
lau 15.sep 2018 20:30
Gunnar Logi Gylfason
Hazard sá fjórđi til ađ skora fleiri en eina ţrennu fyrir Chelsea
Mynd: NordicPhotos
Eden Hazard skorađi sína ađra tvennu fyrir Chelsea í dag.

Hazard skorađi ţrjú mörk gegn Cardiff í 4-1 sigri liđsins ţar sem gestirnir frá Wales komust yfir snemma í leiknum.

Hazard er nú kominn í hóp nokkurra gođsagna hjá félaginu sem hafa skorađ fleiri en eina ţrennu fyrir Chelsea í ensku úrvalsdeildinni.

Hann er ađeins sá fjórđi til ađ ná ţeim áfanga en ef hann nćr annarri ţrennu ţá jafnar hann hina ţrjá.

Hinir ţrír eru Didier Drogba, sem lék međ félaginu árin 2004-2012, ţar sem hans síđasta verk var ađ tryggja félaginu eina Meistaradeildartitilinn í sögunni, áđur en hann kom aftur tímabiliđ 2014-2015.

Jimmy-Floyd Hasselbaink, sem var hjá félaginu frá 2000-2004 og myndađi flott framherjapar međ Eiđi Smára Guđjohnsen.

Sá síđasti af hinum ţremur er ekki ómerkilegri mađur en Frank Lampard. Lampard gekk til liđs viđ Chelsea áriđ 2001 og lék međ ţeim til ársins 2014. Hann spilađi yfir 400 leiki fyrir félagiđ á ţessum árum.Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches