Liverpool býður í Camavinga - Liverpool og Man City berjst um Semenyo - Fulham vill bandarískan sóknarmann
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
Jóladagatalið: Frasabók Margrétar Láru
Arnór Gauti: Þetta er bara sturlun
banner
   fös 14. júní 2019 22:52
Sverrir Örn Einarsson
Arnar G: Alltaf best að sofa heima hjá sér
Arnar Gunnlaugsson þjálfari Víkings
Arnar Gunnlaugsson þjálfari Víkings
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Víkingar fögnuðu sínum fyrsta sigri í Pepsi Max deildinni þetta sumarið þegar liðið tók á móti nýliðum HK á gervigrasinu í Víkinni en lokatölur urðu 2-1 Víkingi í vil. Öll mörk leiksins voru skoruð í fyrri hálfleik en Atli Hrafn Andrason kom heimamönnum yfir eftir um 10 mínútna leik en Ásgeir Marteinsson jafnaði um korteri síðar. Það var síðan Erlingur Agnarsson sem tryggði Víkingum stigin 3 með glæsimarki á 38. mínútu.

Lestu um leikinn: Víkingur R. 2 -  1 HK

„Það er mjög sætt við töluðum um það fyrir leikinn að búa til gryfju búa til smá fortress. Okkur leið allt í lagi í Laugardal en þetta er bara ekki það sama að fá lyktina af þínum búningsklefa og fólkið sem er að vinna hérna það er náttúrulega alltaf best að sofa heima hjá sér," sagði Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, aðspurður hversu sætt væri að sækja fyrsta sigurinn í fyrsta alvöru heimaleiknum í sumar.

Þórður Ingason var ekki með í kvöld vegna meiðsla og í hálfleik gerði Arnar tvær breytingar á liðið Víkings. Voru þær báðar vegna meiðsla?

„Niko var meiddur hann var að ströggla aðeins en með Loga var þetta bara taktiskt. Við þurftum að fá smá reynslu, við erum að spila mikið á svolítið ungum leikmönnum inná milli en Dofri var bara ekki klár í 90 mínútur en við þurftum á hans reynslu og kænsku á að halda.“

Sagði Arnar Gunnlaugsson en allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner