Rashford, Fonseca, Moyes, Jorginho, Fati, Lenglet, Amorim, Sterling og Lukaku koma við sögu
„Markmiðið er að komast í umspil og fara upp“
Bestur í Mjólkurbikarnum: Töfrar gegn einu besta liði landsins
Haraldur Einar: Hefði ekkert verið hrikalegt að vera áfram í FH
Gaman að vera hluti af sérstökum díl í íslenskri knattspyrnu
Súrsæt tilfinning eftir sigur - „Getum betur og eigum að gera betur“
Varð aldrei stressaður - „Leikurinn gat farið hvernig sem er“
Hetja Garðbæinga: Þetta var helvíti laust en inn fór hann
Rúnar Páll kaldhæðinn: Ég fæ alltaf spjald - Elska þessa nýju línu
Rúnar: Viktor er markaskorari af guðs náð
Arnar: Erum búnir að misstíga okkur í tvígang og gerum það aftur hér
Gregg Ryder svekktur: Guy þarf að vera ofarlega á vellinum
Dóri skýtur á fyrrum lærisvein: Fannst Wöhlerinn dýfa sér
Leið eins og í Keanu Reeves mynd - „Serbinn þarf bara aðeins að róa sig“
Axel urðaði yfir Patrik - „Bara ástríða"
Damir: Ekki sama þegar einhver er að meiða liðsfélaga minn viljandi
Aron Elís um vítaspyrnudóminn: Hann rænir upplögðu marktækifæri og það er bara rautt spjald
Haddi: Við eigum mögulega að fá 2-3 víti
Arnar Gunnlaugs: Hann hefði örugglega getað dæmt fleiri víti
„Þetta er eiginlega nýtt sport sem maður þarf að venjast“
Brjálaður út í dómgæsluna - „Algjörlega úr takt við leikinn“
   fös 14. júní 2019 22:52
Sverrir Örn Einarsson
Arnar G: Alltaf best að sofa heima hjá sér
Arnar Gunnlaugsson þjálfari Víkings
Arnar Gunnlaugsson þjálfari Víkings
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Víkingar fögnuðu sínum fyrsta sigri í Pepsi Max deildinni þetta sumarið þegar liðið tók á móti nýliðum HK á gervigrasinu í Víkinni en lokatölur urðu 2-1 Víkingi í vil. Öll mörk leiksins voru skoruð í fyrri hálfleik en Atli Hrafn Andrason kom heimamönnum yfir eftir um 10 mínútna leik en Ásgeir Marteinsson jafnaði um korteri síðar. Það var síðan Erlingur Agnarsson sem tryggði Víkingum stigin 3 með glæsimarki á 38. mínútu.

Lestu um leikinn: Víkingur R. 2 -  1 HK

„Það er mjög sætt við töluðum um það fyrir leikinn að búa til gryfju búa til smá fortress. Okkur leið allt í lagi í Laugardal en þetta er bara ekki það sama að fá lyktina af þínum búningsklefa og fólkið sem er að vinna hérna það er náttúrulega alltaf best að sofa heima hjá sér," sagði Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, aðspurður hversu sætt væri að sækja fyrsta sigurinn í fyrsta alvöru heimaleiknum í sumar.

Þórður Ingason var ekki með í kvöld vegna meiðsla og í hálfleik gerði Arnar tvær breytingar á liðið Víkings. Voru þær báðar vegna meiðsla?

„Niko var meiddur hann var að ströggla aðeins en með Loga var þetta bara taktiskt. Við þurftum að fá smá reynslu, við erum að spila mikið á svolítið ungum leikmönnum inná milli en Dofri var bara ekki klár í 90 mínútur en við þurftum á hans reynslu og kænsku á að halda.“

Sagði Arnar Gunnlaugsson en allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner
banner