Bayern München gæti gert óvænt tilboð í Rashford - Liverpool hafnaði fyrirspurn Bayern um Díaz og ætlar ekki að selja hann
   mið 04. desember 2019 22:24
Ívan Guðjón Baldursson
Godsamskipti
Það var nóg um að vera í enska boltanum í kvöld þar sem tveir stórleikir fóru fram.

Manchester United hafði betur gegn Jose Mourinho og lærlingum hans í Tottenham á Old Trafford á meðan Liverpool vann slaginn um Bítlaborgina á Anfield Road.

Íslenskir knattspyrnuunnendur voru duglegir við að tjá sig á Twitter og má sjá brot af umræðunni hér fyrir neðan.




















































Athugasemdir
banner
banner