banner
sun 27.sep 2009 19:04
Magnús Már Einarsson
Lokahóf hjá FH, Haukum, KA, Leikni, KB og Skallagrími
watermark Atli Guđnason var bestur hjá FH.
Atli Guđnason var bestur hjá FH.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
watermark Guđjón Pétur Lýđsson var bestur hjá Haukum.
Guđjón Pétur Lýđsson var bestur hjá Haukum.
Mynd: Fótbolti.net - Magnús Már Einarsson
watermark Haukur Heiđar Hauksson var bestur hjá KA.
Haukur Heiđar Hauksson var bestur hjá KA.
Mynd: Sćvar Geir Sigurjónsson
watermark Helgi Pjetur Jóhannsson var bestur hjá Leikni.
Helgi Pjetur Jóhannsson var bestur hjá Leikni.
Mynd: Leiknir.com - Matthías Ćgisson
watermark Birna Berg Haraldsdóttir var efnilegust hjá FH.
Birna Berg Haraldsdóttir var efnilegust hjá FH.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
watermark Tinna Mark Antonsdóttir var mikilvćgasti leikmađurinn hjá Haukum.
Tinna Mark Antonsdóttir var mikilvćgasti leikmađurinn hjá Haukum.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
watermark Stefán Ingi Gunnarsson var markahćstur hjá KB.
Stefán Ingi Gunnarsson var markahćstur hjá KB.
Mynd: Fótbolti.net - Magnús Már Einarsson
watermark Ívar Orri Kristjánsson var efnilegastur hjá Skallagrími.
Ívar Orri Kristjánsson var efnilegastur hjá Skallagrími.
Mynd: Skallagrímur
Lokahóf FH fór fram í gćrkvöldi. Ţar var Atli Guđnason valinn bestur og Björn Daníel Sverrisson efnilegastur. Sara Atladóttir var valin best og Birna Berg Haraldsdóttir efnilegust.

Haukar héldu lokahóf sitt í gćrkvöldi en ţar var Guđjón Pétur Lýđsson bestur og Ţórhallur Dan Jóhannsson mikilvćgasti leikmađurinn. Jóna Sigríđur Jónsdóttir var best, Tinna Mark Antonsdóttir mikilvćgasti leikmađurinn og Eva Jenný Ţorsteinsdóttir fékk verđlaun fyrir ađ spila alla leiki í deild, bikar og Lengjubikarnum. Ţá var Hilmar Trausti Arnarsson valinn knattspyrnumađur Hauka áriđ 2009.

KA hélt lokahófiđ sitt einnig í gćrkvöldi. Haukur Heiđar Hauksson valinn besti leikmađur tímabilsins og Hallgrímur Steingrímsson sá efnilegasti. Einnig var ţjálfari liđsins, Dean Martin, útnefndur "Saggi" ársins af stuđningsmannafélaginu Vinum Sagga.

Í gćr fór einnig fram lokahóf Leiknis í Breiđholti en ţađ var haldiđ í nýju félagsheimili og skemmtu allir sér prýđilega. Helgi Pjetur Jóhannsson var valinn leikmađur ársins en hann átti gott tímabil međ Leiknisliđinu eftir ađ hafa tekiđ sér ársfrí frá knattspyrnuiđkun í fyrra.

Ólafur Hrannar Kristjánsson var valinn efnilegasti leikmađur Leiknis en ţessi 19 ára sóknarmađur var markahćsti leikmađur liđsins í 1. deildinni í sumar. Fleiri verđlaun voru veitt á samkomunni.

Fyrirliđinn Halldór Kristinn Halldórsson fékk verđlaun fyrir ađ vera efstur í stjörnugjöf Leiknir.com í sumar og ţá fékk kantmađurinn Kristján Páll Jónsson veglegan farandbikar fyrir ađ vera leikmađur ársins ađ mati stuđningsmanna Leiknis.

Knattspyrnufélag Breiđholts, KB, leikur í 3. deildinni en ţađ er varaliđ Leiknis. Lokahóf Leiknis var haldiđ sameiginlega međ KB en leikmađur ársins hjá KB var valinn Andri Stefánsson. Ţá fékk Stefán Ingi Gunnarsson verđlaun fyrir ađ vera markahćstur hjá liđinu í sumar.

Skallagrímur hélt lokahóf sitt á dögunum en ţar var Sigurjón Jónsson valinn bestur og Ívar Orri Kristjánsson efnilegastur.

Vinsamlegast sendiđ tölvupóst á [email protected] ef ţiđ hafiđ upplýsingar um verđlaunahafa á lokahófi hjá einhverju félagi.

Pepsi-deild karla:

FH:
Bestur: Atli Guđnason
Efnilegastur: Björn Daníel Sverrisson

1.deild karla:

Haukar:
Bestur: Guđjón Pétur Lýđsson

KA:
Bestur: Haukur Heiđar Hauksson
Efnilegastur: Hallgrimur Mar Steingrímsson

Leiknir R.:
Bestur: Helgi Pjetur Jóhannsson
Efnilegastur: Ólafur Hrannar Kristjánsson

Selfoss:
Bestir: Jón Steindór Sveinsson og Sćvar Ţór Gíslason
Efnilegastur: Stefán Ragnar Guđlaugsson

Víkingur R.:
Bestur: Magnús Ţormar
Efnilegastur: Walter Hjaltested

2.deild karla:

Hvöt:
Bestur: Muamer Sadikovic
Efnilegastur: Stefán Hafsteinsson

Höttur:
Bestur: Stefán Ţór Eyjólfsson
Efnilegastur: Stefán Ingi Björnsson

KS/Leiftur:
Bestur: Ragnar Hauksson
Efnilegastur: Halldór Guđmundsson

Njarđvík:
Bestur: Einar Valur Árnason
Efnilegastur: Ísleifur Guđmundsson

Reynir S.:
Bestur: Tomasz Luba

Víđir:
Bestur: Haraldur Axel Einarsson
Efnilegastur: Ţorsteinn Ţorsteinsson

3.deild karla:

Álftanes:
Bestur: Fannar Eđvaldsson
Efnilegastur: Markús Vilhjálmsson

Árborg:
Bestur: Jón Auđunn Sigurbergsson
Efnilegastur: Ólafur Tryggvi Pálsson

Berserkir:
Bestur: Kristján Andrésson

Dalvík/Reynir:
Bestur: Viktor Már Jónasson
Efnilegastur: Snorri Eldjárn Hauksson

Draupnir:
Bestur: Ólafur Jóhann Magnússon

Huginn:
Bestur: Marjan Ratkovic
Efnilegastur: Rúnar Freyr Ţórhallssonn

KB:
Bestur: Andri Stefánsson

KFK:
Bestur: Magnús Ársćlsson
Efnilegastur: Gísli Viđar Gíslason

KV:
Bestur: Magnús Bernhard Gíslason
Efnilegastur: Ómar Ingi Ákason

Skallagrímur:
Bestur: Sigurjón Jónsson
Efnilegastur: Ívar Orri Kristjánsson

Völsungur:
Bestur: Elfar Árni Ađalsteinsson
Efnilegastur: Hrannar Björn Steingrímsson

Ţróttur Vogum:
Bestur: Einar Helgi Helgason
Efnilegastur: Stefán Lynn Price

1.deild kvenna:

FH:
Best: Sara Atladóttir
Efnilegust: Birna Berg Haraldsdóttir

Haukar:
Best: Jóna Sigríđur Jónsdóttir

HK/Víkingur:
Best: Berglind Bjarnadóttir
Efnilegust: Íris Dóra Snorradóttir

Höttur:
Best: Hjálmdís Ólöf Vilhjálmsdóttir
Efnilegust: Jóna Ólafsdóttir

Selfoss:
Best: Ţóra Margrét Ólafsdóttir
Efnilegust: Guđmunda Brynja Óladóttir

Völsungur:
Bestar: Sigrún Björg Ađalgeirsdóttir og Harpa Ásgeirsdóttir
Efnilegastar: Elva Héđinsdóttir og Anna Guđrún Sveinsdóttir
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía