Klopp hefur áhuga á Malen - Hvert fer Osimhen? - Juventus leitar að manni í stað Pogba - Man Utd og Chelsea berjast um brasilískan miðjumann
   sun 01. maí 2016 06:00
Magnús Már Einarsson
Æfingaleikur: Grindavík burstaði Fjarðabyggð
watermark Úr leiknum í gær.
Úr leiknum í gær.
Mynd: Fótbolti.net - Hanna Símonardóttir
Grindavík 5 - 0 Fjarðabyggð
1-0 Hákon Ívar Ólafsson
2-0 Hákon Ívar Ólafsson
3-0 Óli Baldur Bjarnason
4-0 Magnús Björgvinsson
5-0 Alexander Veigar Þórarinsson

Grindavík burstaði Fjarðabyggð 5-0 í æfingaleik á gamla aðalvellinum í Grindavík í gær.

Grindvíkingar leiddu 3-0 í hálfleik en þá skoraði Hákon Ívar Ólafsson tvö af mörkunum.

Bæði liðin eru að undirbúa sig fyrir Inkasso-deildina en Grindavík fær Hauka í heimsókn í fyrstu umferðinni á föstudag á meðan Fjaraðbyggð leikur við Huginn degi síðar.

Veistu úrslit úr æfingaleikjum?
Ef þú hefur upplýsingar um úrslit æfingaleikja og markaskorara endilega sendu okkur þá tölvupóst á [email protected] eða settu úrslitin á Twitter og merktu #fotboltinet
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner