Mainoo til Napoli? - Höjlund snýr ekki til baka í janúar - Þrír miðjumenn orðaðir við United - Spurs tilbúið að borga 70 milljónir punda
Davíð Snorri: Kjarninn góður en þó öflugir leikmenn utan hópsins
Lárus Orri hæstánægður: Hann er ekkert að koma heim til þess að slaka á
Davíð Smári: Markmiðið var að vera í efstu deild
Arnar: Þarf lítið til svo allt fari til fjandans
„Stórt að einn besti hafsent deildarinnar velji að spila fyrir okkur"
Auðveld ákvörðun að velja Grindavík/Njarðvík - „Væri til í að byrja á morgun"
Hlín Eiríks: Kíktum í balletkennslu í gær í staðinn fyrir æfingu
Steini: Hún er bara orðin gömul og þreytt
Thelma Karen: Gærdagurinn eitt mesta bull sem ég hef lent í á ævinni
Emilía Kiær: Geggjaður bónus að geta fengið sitt fyrsta landsliðsmark
Birnir Snær: Það er alvöru framleiðsla í Garðabænum
Sjáðu það helsta úr ítalska: Napoli fór á toppinn og Albert skoraði
Sjáðu það helsta úr spænska: Real Madrid vann El Clasico
Ragnar Bragi: Sýnir að klúbbnum sé alvara
Heimir setur titlasöfnun til hliðar: Núna er að búa til eitthvað
Jökull: Endar ekki í efstu þremur nema hafa unnið fyrir því
Örvar tvöfaldaði markafjölda sinn: Ég var óheppinn þá
Höskuldur: Hefur verið geðshræringavika
Ólafur Ingi: Eins og þú sérð þá er þetta frábært lið
Pablo Punyed um framtíðina: Það kemur í ljós
banner
   lau 01. október 2022 16:58
Brynjar Óli Ágústsson
Jón Stefán: Þetta lið á svo sannarlega bjarta framtíð
Kvenaboltinn
<b>Jón Stefán Jónsson, þjálfari Þór/KA</b>
Jón Stefán Jónsson, þjálfari Þór/KA
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Mér fannst KR vera eðins tilbúnari að berjast fyrir þessu heldur en við,'' segir Jón Stefán Jónsson, þjálfari Þór/KA, eftir 3-2 tap gegn KR í lokaumferð Bestu deild kvenna. 


Lestu um leikinn: KR 3 -  2 Þór/KA

„Mér fannst við aldrei slakari í leiknum. Það var ekkert undir, en við vildum klára þetta og því miður gekk það ekki í dag.''

„Við fáum algjört dauða færi til þess að fara yfir 2-3, það dettur ekki. Þær fá tvö víti og við klúðrum að mínu mati fullt af öðrum möguleikum til þess að búa til mörk,''

Þór/KA enduðu í 7. sæti í Bestu deild í ár. Jón var spurður út í árangurinn.

„Við ætluðum okkur meira, ætluðum okkur ofar. Við vorum allavega ekki í fall  hættu síðustu tvær umferðirnar og náðu aðeins að rífa okkur í gang. Vonbrigði að enda mótið svona eins og við enduðum það. Ég vona að það komi vel fram í fréttinni að þetta lið á svo sannarlega bjarta framtíð,''

„Þessar ungu og gríðarlega efnilegar stelpur munu bara verða betri, árin vinna með okkur og ég hef alveg svakalega trú á því að Þór/KA munu gera sig gildandi í topp baráttu innan fáa ára aftur.'' segir Jón Stefán skýrt í lokinn. 

Hægt er að horfa á viðtalið í heild sinni hér fyrir ofan.


Athugasemdir