Arsenal leggur fram tilboð - Schick til Englands - Emi á útleið og fer Inzaghi til Sádi?
   fös 01. desember 2023 05:55
Brynjar Ingi Erluson
Ísland um helgina - Víkingur mætir FH í Bose-mótinu
Víkingur mætir FH á Víkingsvelli
Víkingur mætir FH á Víkingsvelli
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Einn leikur fer fram í íslenska boltanum um helgina en Víkingur og FH eigast við í Bose-mótinu.

Víkingur vann fyrsta leik sinn í mótinu síðustu helgi er liðið lagði Val að velli, 2-1.

Víkingar geta með sigri trygg sig í úrslitaleikinn þar sem það myndi mæta erkifjendum sínum í Breiðabliki.

FH er að spila sinn fyrsta leik í mótinu.

Leikur helgarinnar:

Laugardagur:
12:00 Víkingur - FH (Víkingsvöllur) Riðill 1
Athugasemdir
banner
banner