Einn leikur fer fram í íslenska boltanum um helgina en Víkingur og FH eigast við í Bose-mótinu.
Víkingur vann fyrsta leik sinn í mótinu síðustu helgi er liðið lagði Val að velli, 2-1.
Víkingar geta með sigri trygg sig í úrslitaleikinn þar sem það myndi mæta erkifjendum sínum í Breiðabliki.
FH er að spila sinn fyrsta leik í mótinu.
Leikur helgarinnar:
Laugardagur:
12:00 Víkingur - FH (Víkingsvöllur) Riðill 1
Athugasemdir