Eftir dramatíska undanúrslitaleiki er ljóst að Breiðablik og Víkingur munu leika til úrslita í Mjólkurbikarnum þetta árið. Þá eru óvæntar fréttir úr Lengjudeildinni og toppbaráttan í 2. deild rosaleg. Þær Elíza Gígja Ómarsdóttir og Lilja Dögg Valþórsdóttir mæta og fara yfir málin í boði Orku Náttúrunnar og Dominos.
Á meðal efnis:
- Áhorfendamet og tryllt bikarstemmning
- Meistaramerki á Blikum?
- Besti bekkurinn?
- Sú leikjahæsta dúkkar upp í Grindavík
- Óvæntur brottrekstur í Vesturbænum
- Dominos bikarspurning
- Íslendingur í Arsenal!
- Áhugaverð uppákoma í Breiðholtinu
- 4-4 og rautt í rosalegri toppbaráttu
- ON-lykilatriði fyrir Laugardalsvöll
- Þetta og margt fleira í þætti dagsins.
Hlustaðu hér að ofan, í gegnum hlaðvarpsveituna þína eða á Heimavöllurinn.is
Þátturinn er í boði Dominos og Orku náttúrunnar.
Athugasemdir