Hér að neðan má sjá lista yfir 20 vinsælustu fréttir Fótbolta.net í síðustu viku, raðað eftir hversu oft þær eru lesnar.
Orðaskipti milli Arnars Gunnlaugs og Óskars Hrafns, dómaramistök í enska boltanum og þjálfaraskipti KR koma við sögu.
Orðaskipti milli Arnars Gunnlaugs og Óskars Hrafns, dómaramistök í enska boltanum og þjálfaraskipti KR koma við sögu.
- Myndir: Allt sauð uppúr eftir handaband Óskars og Arnars í gærkvöldi (þri 26. sep 08:00)
- „Útskýring dómarasambandsins er ótrúleg“ (lau 30. sep 22:53)
- Tíu sem gætu tekið við KR af Rúnari (lau 30. sep 10:05)
- Rúnar Kristins fær ekki nýjan samning og hættir hjá KR (Staðfest) (fös 29. sep 17:33)
- Oblak orðaður við Man Utd - Liverpool hefur enn áhuga á Bruno (mán 25. sep 08:30)
- Sakar Sindra um að hafa reynt að fótbrjóta Leif - „Hvernig geta þrír gæjar verið svona ógeðslega lélegir?“ (mán 25. sep 07:38)
- Klopp: Sturlaðar ákvarðanir (lau 30. sep 19:28)
- Dómarasambandið viðurkennir mistök í rangstöðumarki Díaz (lau 30. sep 19:48)
- Tólfti heimaleikur Man Utd í röð - „Líkurnar eru 0,0244%“ (fim 28. sep 09:30)
- Lárus Orri: Stjórnin hjá Þór veit að það þýðir ekki (mið 27. sep 14:56)
- Blikar stóðu heiðursvörð fyrir Víkinga - „Það er okkar að ákveða það“ (mán 25. sep 19:18)
- Ákvörðunin byggð á stórum misskilningi (lau 30. sep 23:32)
- Dregið í enska deildabikarnum: Man Utd mætir Newcastle - Arnór fer á Stamford Bridge (mið 27. sep 21:37)
- Umdeild dómgæsla í Lundúnum - „Hversu mikla forgjöf þarf þetta Tottenham lið?“ (lau 30. sep 18:14)
- Segja að Ísland neiti að spila gegn rússnesku liði (sun 01. okt 00:22)
- Ten Hag um meiðslin: Leikmenn höndla þetta ekki lengur (fös 29. sep 23:35)
- 50 milljóna króna leikurinn í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport (þri 26. sep 13:11)
- Heimir um Kjartan Henry: Ótrúlegt að fjölmiðlar hafi ekki fjallað um þetta (fim 28. sep 22:36)
- Jones sest á skólabekk (mið 27. sep 07:30)
- Glódís lét liðsfélaga sinn hjá Bayern heyra það - „Þetta á heima á Louvre-safninu“ (þri 26. sep 17:41)
Athugasemdir