Real Madrid setur sig í samband við Dalot - Gyökeres til United eða City - Salah til í eins árs samning - Rooney reynir að bjarga starfinu
   mán 02. október 2023 08:30
Ívan Guðjón Baldursson
Norður-Kóreubúar með ógnvekjandi tilburði á Asíuleikunum
Mynd: EPA
Mynd: Getty Images
Asíuleikarnir eru í fullum gangi þessa dagana þar sem U23 landslið í Asíu keppast sín á milli.

Norður-Kórea vann alla leikina í riðlakeppninni og sló Barein svo út í 16-liða úrslitum en mætti Japan í 8-liða úrslitunum.

Hegðun leikmanna Kóreu var ekki til sóma en þeir töpuðu leiknum gegn Japan 1-2 og sýndu ógnvekjandi hegðun, meðal annars gagnvart dómara leiksins og vatnsbera japanska landsliðsins.

Japan mætir Hong Kong í undanúrslitum. Suður-Kórea spilar við Úsbekistan í hinum undanúrslitaleiknum.


Athugasemdir
banner
banner
banner