banner
   mið 03. júní 2020 05:55
Ívan Guðjón Baldursson
Þýskaland í dag - Frankfurt heimsækir Bremen
Fallbaráttulið Werder Bremen hefur komið sterkt til baka eftir Covid pásuna og er með sjö stig úr síðustu þremur leikjum.

Bremen á leik til góða á önnur lið deildarinnar, gegn Eintracht Frankfurt, og verður hann spilaður í dag.

Bremen er aðeins þremur stigum frá öruggu sæti sem stendur og verður áhugavert að sjá hvernig liðinu tekst til gegn Frankfurt.

Frankfurt er í neðri hluta deildarinnar og var aðeins búið að fá eitt stig úr sex leikjum fyrir síðustu helgi. Um helgina kom liðið á óvart og sigraði Wolfsburg á útivelli.

Frankfurt er sjö stigum fyrir ofan Bremen sem stendur.

Viaplay er með sýningarréttinn á þýska boltanum hér á landi.

Leikur kvöldsins:
18:30 Werder Bremen - Frankfurt
Stöðutaflan Þýskaland Bundesliga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Bayern 8 8 0 0 30 4 +26 24
2 RB Leipzig 8 6 1 1 16 9 +7 19
3 Stuttgart 8 6 0 2 13 7 +6 18
4 Dortmund 8 5 2 1 14 6 +8 17
5 Leverkusen 8 5 2 1 18 11 +7 17
6 Eintracht Frankfurt 8 4 1 3 21 18 +3 13
7 Hoffenheim 8 4 1 3 15 13 +2 13
8 Köln 8 3 2 3 12 11 +1 11
9 Werder 8 3 2 3 12 16 -4 11
10 Union Berlin 8 3 1 4 11 15 -4 10
11 Freiburg 8 2 3 3 11 13 -2 9
12 Wolfsburg 8 2 2 4 9 13 -4 8
13 Hamburger 8 2 2 4 7 11 -4 8
14 St. Pauli 8 2 1 5 8 14 -6 7
15 Augsburg 8 2 1 5 12 20 -8 7
16 Mainz 8 1 1 6 9 16 -7 4
17 Heidenheim 8 1 1 6 7 16 -9 4
18 Gladbach 8 0 3 5 6 18 -12 3
Athugasemdir
banner