Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   fim 03. desember 2020 22:23
Brynjar Ingi Erluson
Hvaða lið eru komin áfram í Evrópudeildinni?
AC Milan og Lille eru bæði komin áfram
AC Milan og Lille eru bæði komin áfram
Mynd: Getty Images
Krasnodar mætir úr Meistaradeildinni en liðið er öruggt með 3. sæti E-riðils
Krasnodar mætir úr Meistaradeildinni en liðið er öruggt með 3. sæti E-riðils
Mynd: Getty Images
Fimm umferðum er nú lokið í Evrópudeildinni og eru 21 lið hafa tryggt sér farseðilin í 32-liða úrslitin.

Arsenal, Leicester og Tottenham eru öll komin áfram. Arsenal var búið að tryggja farseðilin eftir síðasta leik á meðan jafntefli Tottenham gegn LASK Linz í kvöld reyndist nóg til að komast áfram.

Leicester er þá einnig komið áfram þrátt fyrir 1-0 tap gegn Zorya.

Það er enn allt opið í F-riðli þar sem AZ, Napoli og Real Sociedad eiga öll möguleika á að komast áfram. Krasnodar mætir þá úr Meistaradeildinni en liðið er öruggt með 3. sæti í E-riðli.

Hægt er að sjá öll liðin sem eru komin áfram hér fyrir neðan.

Liðin sem hafa tryggt sig inn í 32-liða úrslit:
Roma
Arsenal
Slavia Prague
Bayer Leverkusen
Rangers
Benfica
Granada
PSV
Leicester
Braga
Lille
Milan
Villarreal
Antwerp
Tottenham
Dinamo Zagreb
Hoffenheim
Rauða Stjarnan
Krasnodar
Athugasemdir
banner
banner
banner