Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
   þri 04. maí 2021 05:55
Brynjar Ingi Erluson
Meistaradeildin í dag - Man City í úrslit í fyrsta sinn?
Mynd: EPA
Manchester City og Paris Saint-Germain mætast í síðari leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld en liðin spila á Etihad-leikvanginum í Manchester og hefst leikurinn klukkan 19:00.

Man City vann fyrri leikinn í París, 2-1. Marquinhos kom PSG yfir snemma leiks en Kevin de Bruyne jafnaði þegar hálftími var eftir og skoraði Riyad Mahrez svo sigurmarkið sjö mínútum síðar.

Idrissa Gana Gueye fékk rauða spjaldið í leiknum og er því ekki með PSG í kvöld.

Leikir dagsins:
19:00 Man City - PSG
Athugasemdir
banner