Man Utd gerði ekki tilboð í Martínez - Martínez hefur ekki áhuga á að fara til Tyrklands - Bayern vildi Lookman
   þri 02. september 2025 08:30
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Bryan Gil til Girona frá Tottenham (Staðfest)
Mynd: EPA
Hinn 24 ára gamli Bryan Gil er genginn til liðs við Girona frá Tottenham fyrir tæpar 9 milljónir punda.

Hann gekk til liðs við Tottenham frá Sevilla árið 2021 en náði sér engan vegin á strik hjá Lundúnaliðinu.

Hann kom við sögu í 43 leikjum en var mest megnis á láni frá félaginu.

Hann var á láni hjá Valencia, Sevilla og svo hjá Girona á síðustu leiktíð en nú er hann alfarið genginn til liðs við félagið.

He joined the club from Sevilla in July 2021 and had spells on loan at Valencia, Sevilla and Girona over the last four years.
Athugasemdir
banner