Man Utd gerði ekki tilboð í Martínez - Martínez hefur ekki áhuga á að fara til Tyrklands - Bayern vildi Lookman
   þri 02. september 2025 16:30
Elvar Geir Magnússon
Þrír Valsarar í banni gegn Stjörnunni
Hólmar Örn Eyjólfsson fyrirliði Vals verður í banni.
Hólmar Örn Eyjólfsson fyrirliði Vals verður í banni.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Fatai er lykilmaður hjá Vestra.
Fatai er lykilmaður hjá Vestra.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Ljóst er hvaða leikmenn verða í banni í 22. umferð Bestu deildarinnar, síðustu umferðinni fyrir tvískiptingu deildarinnar. Aganefndin fundaði í dag en umferðin verður spiluð 14. og 15. september.

Topplið Vals verður án þriggja leikmanna í toppslag gegn Stjörnunni; Hólmar Örn Eyjólfsson, Orri Sigurður Ómarsson og Aron Jóhannsson verða allir í banni vegna uppsafnaðra áminninga. Alex Þór Hauksson tekur út leikbann hjá Garðbæingum.

Jóan Símun Edmundsson verður í banni þegar KA mætir Vestra sem verður án Fatai Gbadamosi vegna leikbanns.

Viktor Karl Einarsson fékk rautt í jafnteflinu gegn Víkingi og verður ekki með Blikum í næsta leik, sem er gegn ÍA. Hjá ÍBV verður Milan Tomic í banni gegn Blikum í 22. umferðinni

fimmtudagur 11. september
17:00 ÍA-Breiðablik (ELKEM völlurinn)

22. umferð Bestu deildarinnar:

sunnudagur 14. september
14:00 FH-Fram (Kaplakrikavöllur)
14:00 KA-Vestri (Greifavöllurinn)
14:00 KR-Víkingur R. (Meistaravellir)
14:00 Valur-Stjarnan (N1-völlurinn Hlíðarenda)

mánudagur 15. september
16:45 ÍA-Afturelding (ELKEM völlurinn)
18:00 Breiðablik-ÍBV (Kópavogsvöllur)

Í banni í 21, umferð Lengjudeildarinnar: Pablo Aguilera Simon (Fylkir), Aron Kristófer Lárusson (HK, 2 leikir), Eiður Atli Rúnarsson (HK), Ragnar Óli Ragnarsson (Þór) og Reynir Freyr Sveinsson (Selfoss).

laugardagur 6. september
16:00 HK-Þróttur R. (Kórinn)
16:00 Grindavík-ÍR (Stakkavíkurvöllur)
16:00 Keflavík-Njarðvík (HS Orku völlurinn)
16:00 Þór-Fjölnir (Boginn)
16:00 Leiknir R.-Selfoss (Domusnovavöllurinn)
16:00 Fylkir-Völsungur (tekk VÖLLURINN)
Besta-deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Valur 21 12 4 5 52 - 33 +19 40
2.    Víkingur R. 21 11 6 4 40 - 27 +13 39
3.    Stjarnan 21 11 4 6 41 - 34 +7 37
4.    Breiðablik 20 9 6 5 36 - 31 +5 33
5.    FH 21 8 5 8 39 - 33 +6 29
6.    Fram 21 8 4 9 30 - 29 +1 28
7.    ÍBV 21 8 4 9 23 - 27 -4 28
8.    Vestri 21 8 3 10 22 - 24 -2 27
9.    KA 21 7 5 9 25 - 38 -13 26
10.    KR 21 6 6 9 42 - 44 -2 24
11.    Afturelding 21 5 6 10 28 - 36 -8 21
12.    ÍA 20 5 1 14 20 - 42 -22 16
Lengjudeild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Þróttur R. 20 12 5 3 40 - 30 +10 41
2.    Njarðvík 20 11 7 2 46 - 23 +23 40
3.    Þór 20 12 3 5 47 - 29 +18 39
4.    ÍR 20 10 7 3 36 - 22 +14 37
5.    HK 20 10 4 6 37 - 27 +10 34
6.    Keflavík 20 9 4 7 47 - 37 +10 31
7.    Völsungur 20 6 4 10 34 - 47 -13 22
8.    Fylkir 20 5 5 10 31 - 29 +2 20
9.    Selfoss 20 6 1 13 24 - 38 -14 19
10.    Grindavík 20 5 3 12 35 - 57 -22 18
11.    Leiknir R. 20 4 5 11 20 - 39 -19 17
12.    Fjölnir 20 3 6 11 30 - 49 -19 15
Athugasemdir
banner