Man Utd gerði ekki tilboð í Martínez - Martínez hefur ekki áhuga á að fara til Tyrklands - Bayern vildi Lookman
   þri 02. september 2025 07:30
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Cornet orðinn liðsfélagi Mikaels Egils (Staðfest)
Maxwel Cornet í leik með Genoa
Maxwel Cornet í leik með Genoa
Mynd: EPA
Maxwel Cornet er genginn til liðs við Genoa á láni frá West Ham.

Cornet er 28 ára gamall Fílbeinsstrendingur en hann þekkir vel til hjá Genoa.

Hann fór á lán til félagsins í janúar í fyrra en hann spilaði sjö leiki í Seríu A og skoraði tvö mörk.

MIkael Egill Ellertsson er leikmaður Genoa. Liðið er með eitt stig eftir tvær umferðir.
Athugasemdir
banner
banner