Man Utd gerði ekki tilboð í Martínez - Martínez hefur ekki áhuga á að fara til Tyrklands - Bayern vildi Lookman
   þri 02. september 2025 10:54
Kári Snorrason
Öll félagaskiptin á gluggadeginum í enska boltanum
Alexander Isak gekk til liðs við Liverpool fyrir metfé.
Alexander Isak gekk til liðs við Liverpool fyrir metfé.
Mynd: Liverpool
Arsenal sótti hafsentinn Hincapie.
Arsenal sótti hafsentinn Hincapie.
Mynd: Arsenal
Harvey Elliott fór í Aston Villa.
Harvey Elliott fór í Aston Villa.
Mynd: Aston Villa
City sótti einn besta markvörð heims.
City sótti einn besta markvörð heims.
Mynd: Manchester City
Man Utd sótti jafnframt markvörð.
Man Utd sótti jafnframt markvörð.
Mynd: Manchester United
Wissa leysir Isak af hólmi.
Wissa leysir Isak af hólmi.
Mynd: Newcastle
Kolo Muani kemur að láni til Tottenham.
Kolo Muani kemur að láni til Tottenham.
Mynd: Tottenham
Igor Julio valdi West Ham yfir Crystal Palace.
Igor Julio valdi West Ham yfir Crystal Palace.
Mynd: West Ham
Það var líf og fjör á sjálfum lokadegi félagaskiptagluggans í ensku úrvalsdeildinni þar sem met féllu og óvæntar vendingar voru á lokasprettinum. Hér eru öll vistaskiptin sem áttu sér stað á gluggadeginum.

Arsenal
Komnir:
Piero Hincapie frá Bayer Leverkusen á láni, með kaupákvæði (45 milljónir punda)
Farnir:
Jakub Kiwor til Porto á láni, með kaupákvæði (24 milljónir punda)
Fabio Vieira til Hamburg á láni, með kaupákvæði
Reiss Nelson til Brentford á láni, með kaupákvæði
Oleksandr Zinchenko til Nottingham Forest á láni

Aston Villa
Komnir:
Harvey Elliott frá Liverpool, á láni með kaupskyldu (35 milljónir punda)
Jadon Sancho frá Man Utd, á láni
Victor Lindelöf samningslaus
Farnir:
Zepiqueno Redmond til Huddersfield á láni
Samuel Iling-Junior til West Brom á láni

Bournemouth
Komnir:
Veljko Milosavljevic frá Rauðu stjörnunni (13 milljónir punda)
Alex Jimenez frá AC Milan á láni, kaupskylda (17 milljónir punda)
Farnir:
Ben Winterburn til Barnet á láni

Brentford
Komnir:
Reiss Nelson frá Arsenal, með kaupákvæði
Farnir:
Yoane Wissa til Newcastle (55 milljónir punda)

Brighton
Komnir:
Farnir:
Facundo Buonanotte til Chelsea á láni
Jeremy Sarmiento til Cremonese á láni
Tariq Lamptey til Fiorentina (óuppgefið)
Jacob Slater til Harrogate á láni
Igor Julio til West Ham á láni
Matt O'Riley til Marseille á láni

Burnley
Komnir:
Florentino Luis frá Benfica á láni
Farnir:
Darko Churlinov til Kocaelispor (óuppgefið)
Aaron Ramsey til Leicester á láni
Michael Mellon til Oldham á láni

Chelsea
Komnir:
Facundo Buonanotte frá Brighton á láni
Farnir:
Nicolas Jackson til Bayern München á láni, kaupskylda (70 milljónir punda)
Ben Chilwell til Strasbourg (óuppgefið)
Jimmy-Jay Morgan til Peterborough á láni
Alex Matos til Sheffield Utd á láni
Omari Kellyman til Cardiff á láni

Crystal Palace
Komnir:
Jaydee Canvot frá Toulouse (20 milljónir punda)
Farnir:
Odsonne Edouard til RC Lens (3 milljónir punda)
Franco Umeh til Portsmouth á láni

Everton
Komnir:
Merlin Rohl frá Freiburg á láni
Farnir:
Tyler Onyango til Stockport á láni
Harrison Armstrong til Preston á láni
Isaac Heath til Accrington á láni
Youssef Chermiti til Rangers á láni

Fulham
Komnir:
Samuel Chukwueze frá AC Milan á láni með kaupákvæði
Kevin frá Shaktar Donetsk (36 milljónir punda)
Farnir:
Martial Godo til Strasbourg, óuppgefið

Leeds
Komnir:
Farnir:
Darko Gyabi til Hull (óuppgefið)

Liverpool
Komnir:
Alexander Isak frá Newcastle (125 milljónir punda)
Farnir:
Harvey Elliott á láni til Aston Villa, kaupskylda (35 milljónir punda)

Manchester City
Komnir:
Donnarumma frá PSG (26 milljónir punda)
Farnir:
Manuel Akanji til Inter Milan á láni, kaupákvæði (13 milljónir punda)
Ederson til Fenerbache (12 milljónir punda)
Mahamadou Susoho til Livingston á láni
Issa Kabore til Wrexham á láni
Will Dickson til Chesterfield á láni
Lakyle Samuel til Bromley á láni

Manchester United
Komnir:
Senne Lamens frá Royal Antwerp (18 milljónir punda)
Farnir:
Jadon Sancho til Aston Villa á láni
Antony til Real Betis (22 milljónir punda)
Rasmus Höjlund til Napoli á láni, kaupákvæði (43 milljónir punda)
Harry Amass til Sheffield Wednesday á láni
Ethan Ennis til Fleetwood á láni

Newcastle United
Komnir:
Yoanne Wissa frá Brentford (55 milljónir punda)
Farnir:
Alexander Isak til Liverpool (125 milljónir punda)

Nott'm Forest
Komnir:
Oleksandr Zinchenko frá Arsenal á láni
Dilane Bakwa frá Strasbourg (30 milljónir punda)
Cuiabano frá Botafogo (óuppgefið)
Farnir:
Eric da Silva Moreira til Rio Ave á láni
Donnell McNeilly til Wycombe á láni
Josh Bowler til Blackpool (frítt)

Sunderland
Komnir:
Bertrand Traore frá Ajax (óuppgefið)
Brian Brobbey frá Ajax (22 milljónir punda)
Lutsharel Geertruida frá RB Leipzig á láni
Farnir:
Jack Robinson til Birmingham á láni
Patrick Roberts til Birmingham á láni
Alan Browne til Middlesbrough á láni

Tottenham Hotspur
Komnir:
Randal Kolo Muani frá PSG á láni
Farnir:
Manor Solomon til Villareal á láni
Bryan Gil til Girona (9 milljónir punda)

West Ham United
Komnir:
Igor Julio frá Brighton á láni
Farnir:
Emerson Palmieri til Marseille (óuppgefið)
Junior Robinson til Livingston á láni
Lewis Orford til Stevenage á láni

Wolves
Komnir:
Tolu Arokodare frá Genk (24 milljónir punda)
Farnir:
Dexter Lembikisa til Lincoln á láni
Athugasemdir
banner