Nottingham Forest er að vinna í því að fá Oleksandr Zinchenko frá Arsenal á lokadegi félagaskiptagluggans.
Glugginn lokaði klukkan sex í kvöld en Forest sótti um framlengingu til að geta klárað viðskiptin um Zinchenko.
Glugginn lokaði klukkan sex í kvöld en Forest sótti um framlengingu til að geta klárað viðskiptin um Zinchenko.
Félagið er í kapphlaupi við tímann um að fá úkraínska landsliðsmanninn á láni út tímabilið.
Forest reynir við Zinchenko eftir að félaginu mistókst að næla í bakvörðinn Javi Galan frá Atletico Madrid fyrr í dag.
Athugasemdir