Sancho, Lammens, Jackson, Lookman, Bissouma, Gomez, Ederson og fleiri góðir í slúðrinu á gluggadegi
   mán 01. september 2025 21:17
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Lammens til liðs við Man Utd (Staðfest)
Mynd: Manchester United
Manchester United hefur staðfest kaupin á Senne Lammens, markverði Antwerp.

Lammens er 23 ára gamall en Man Utd borgar rúmlega 18 milljónir punda fyrir hann.

Man utd var í viðræðum um Emi Martinez frá Aston Villa en taldi Lammens betri kost að lokum.

Enginn markmaður varði fleiri skot en Lammens í topp tíu deildum Evrópu á síðustu leiktíð. Markamannsstaðan hefur verið mikill hausverkur fyrir United undanfarið en Andre Onana og Altay Bayindir hafa ekki verið að standa sig.

Endilega smelltu hér til að skoða allar (staðfest) fréttirnar.
Athugasemdir
banner