Fær ekki að fara fyrr en Salah snýr aftur - Vill fara frá Tottenham - Juventus orðað við marga - Guehi til Þýskalands?
   lau 04. desember 2021 15:30
Aksentije Milisic
Bjargaði glæsilega í tvígang með brjóstkassanum
Í gær fór fram uppgjör tveggja efstu liðanna í Championship deildinni en þá áttust við Fulham og Bournemouth á Craven Cottage vellinum í London.

Leiknum lauk með 1-1 jafntefli í fjörugum leik þar sem gestirnir tóku forystu eftir einungis sjö sekúndna leik í síðari hálfleik. Þá skoraði Dominic Solanke frábært mark.

Tosin Adarabioyo jafnaði verðskuldað fyrir heimamenn í síðari hálfleik og þessum toppbaráttu slag lauk því með 1-1 jafntefli og Fulham heldur toppsætinu í bili.

Steve Cook, fyrirliði Bournemouth, sýndi magnaða varnarleik í fyrri hálfleiknum. Hann bjargaði þá marki í tvígang með því að henda sér fyrir boltann og verja hann með brjóstkassanum.

Fyrst kom skot frá Aleksandar Mitrovic sem virtist vera á leið í netið en Cook henti sér fyrir það. Hann reif sig svo á lappir og gerði það sama við skot Fabio Carvalho.

Magnaður varnarleikur en og má sjá hann hérna fyrir neðan.


Stöðutaflan England Championship - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Coventry 26 15 7 4 57 29 +28 52
2 Middlesbrough 26 13 7 6 37 26 +11 46
3 Ipswich Town 25 12 8 5 42 24 +18 44
4 Preston NE 26 11 10 5 36 25 +11 43
5 Millwall 26 12 7 7 29 33 -4 43
6 Watford 25 11 8 6 37 29 +8 41
7 Hull City 25 12 5 8 40 38 +2 41
8 Stoke City 26 12 4 10 32 23 +9 40
9 Wrexham 26 10 10 6 38 32 +6 40
10 Bristol City 26 11 6 9 38 29 +9 39
11 QPR 26 11 5 10 38 39 -1 38
12 Leicester 26 10 7 9 37 38 -1 37
13 Derby County 26 9 8 9 35 35 0 35
14 Birmingham 26 9 7 10 35 36 -1 34
15 Southampton 26 8 9 9 38 38 0 33
16 Sheffield Utd 25 10 2 13 36 38 -2 32
17 Swansea 26 9 5 12 27 33 -6 32
18 West Brom 26 9 4 13 29 35 -6 31
19 Charlton Athletic 25 7 8 10 25 32 -7 29
20 Blackburn 25 7 7 11 24 30 -6 28
21 Portsmouth 24 6 7 11 21 35 -14 25
22 Norwich 26 6 6 14 28 39 -11 24
23 Oxford United 25 5 7 13 25 35 -10 22
24 Sheff Wed 25 1 8 16 18 51 -33 -7
Athugasemdir
banner