Arsenal orðað við fjóra sóknarmenn - Real Madrid að sækja bróður Mbappe líka - Zidane efstur á lista Ratcliffe - Barcelona á eftir De Gea
banner
   mán 04. desember 2023 05:55
Brynjar Ingi Erluson
Ítalía í dag - Torino mætir Atalanta
Mynd: EPA
Einn leikur fer fram í Seríu A á Ítalíu í dag.

Torino og Atalanta mætast í lokaleik 14. umferðar en leikurinn fer fram á heimavelli Torino.

Torino er í 12. sæti með 16 stig en Atalanta í 8. sæti með 20 stig.

Leikir dagsins:
19:45 Torino - Atalanta
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner
banner