Þór sigraði KF 2-0 í opnunarleik Kjarnafæðismótsins í knattspyrnu í gærkvöldi með mörkum frá Jóhanni Helga Hannessyni og Svein Elías Jónssyni.
Sævar Geir Sigurjónsson var í Boganum og tók þessar myndir.
Athugasemdir