Risatilboði Chelsea hafnað - Tekur Nuno við West Ham? - Tveir á blaði United - Ungur miðvörður til Arsenal?
   mán 05. apríl 2021 22:03
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Sjáðu atvikið: Boltinn í hönd Alba en ekkert víti dæmt
Leikmenn Valladolid voru vægast sagt ósáttir eftir ríflega klukkutíma leik gegn Barcelona í kvöld. Þeir voru ósáttari eftir leikinn því hann tapaðist á lokamínútunni þegar Ousmane Dembele skoraði sigurmarkið fyrir Börsunga.

En það sem gerði þá ósátta eftir klukkutíma leik var sú staðreynd að boltinn fór í hönd Jordi Alba inn á vítateig Börsunga.

Dómari leiksins ákvað að dæma ekki vítaspyrnu og hópuðust leikmenn gestanna að honum á Nývangi.

Myndbandið má sjá hér og neðan og dæmi hver fyrir sig.

Smelltu hér til að sjá atvikið

Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Real Madrid 4 4 0 0 8 2 +6 12
2 Barcelona 4 3 1 0 13 3 +10 10
3 Athletic 4 3 0 1 6 4 +2 9
4 Getafe 4 3 0 1 6 4 +2 9
5 Espanyol 4 2 2 0 5 3 +2 8
6 Villarreal 4 2 1 1 8 3 +5 7
7 Alaves 4 2 1 1 4 3 +1 7
8 Elche 4 1 3 0 6 4 +2 6
9 Betis 5 1 3 1 6 6 0 6
10 Osasuna 4 2 0 2 3 2 +1 6
11 Atletico Madrid 4 1 2 1 5 4 +1 5
12 Celta 5 0 4 1 4 6 -2 4
13 Sevilla 4 1 1 2 7 7 0 4
14 Vallecano 4 1 1 2 4 5 -1 4
15 Valencia 4 1 1 2 4 8 -4 4
16 Oviedo 4 1 0 3 1 7 -6 3
17 Real Sociedad 4 0 2 2 4 6 -2 2
18 Mallorca 4 0 2 2 2 6 -4 2
19 Levante 4 0 1 3 5 9 -4 1
20 Girona 4 0 1 3 2 11 -9 1
Athugasemdir