Ramos orðaður við Man Utd - West Ham fylgist með Brassa - Sunderland vill Guendouzi
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
Hjörvar Daði: Markmiðið er að fara upp
Damir: Auðveld ákvörðun að velja Grindavík
Höskuldur: Varnarmennirnir gátu aldrei verið þægilegir út af honum
banner
   þri 05. júlí 2022 23:30
Ingi Snær Karlsson
Christopher Brazell: Við erum með mikil gæði í liðunu
Lengjudeildin
Christopher Brazell, þjálfari Gróttu
Christopher Brazell, þjálfari Gróttu
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson
„Í fyrsta lagi hrós á Fjölni, þeir gáfu okkur góðan leik í dag. Þetta var mjög erfiður leikur. Á blautum velli, tvö lið sem ætla sér ofarlega." sagði Christopher Brazell eftir 4-1 sigur gegn Fjölni í Lengjudeild karla í kvöld.

Lestu um leikinn: Grótta 4 -  1 Fjölnir

„Í lokin voru það við sem sigruðum og ég er auðvitað ánægður með það. Frábær úrslit, leiðinlegt að fá á sig mark. Við hefðum elskað hreint lak líka. Strákarnir fagna núna, kannski því við erum á toppnum. Bara vinna annan leik og koma aftur eftir síðasta leik."

Kom það þér á óvart hversu mörg mörk þið skoruðuð?

„Nei það kemur mér aldrei á óvart ef ég á að vera hreinskilinn. Við erum með mikil gæði í liðunu. Þegar þú horfir á bekkinn í dag, við höfum Ívan og Sigga sem koma inn á alveg í lokin. Við höfum Benjamin sem spilaði ekki, Arnþór sem spilaði ekki. Þeir eru mjög góðir sóknarspilarar og núna geta þeir ekki einu sinni komist í byrjunarliðið. Það segir mér mikið um gæðin á vellinum, þannig nei það kom mér ekki á óvart að við hefðum skorað svona mörg mörk. Mér fannst við getað skorað fleiri ef við hefðum verið rólegri í lokin. En fjögur voru klárlega nóg. Við höfum spennandi sóknarleikmenn, þess vegna koma menn að horfa á okkur, þið og aðrir."

Viðtalið má sjá í heild sinni hér að ofan
Athugasemdir
banner