Semenyo og Neves orðaðir við Man Utd - Maresca á blaði hjá City - Atletico hefur áhuga á Rashford
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
Jóladagatalið: Frasabók Margrétar Láru
Arnór Gauti: Þetta er bara sturlun
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
Kiddi Jóns framlengir - Var í viðræðum við annað félag
Jóladagatalið: Elínborg gaf viðtal í sturtu eftir leik
Fer yfir næstu skref á Laugardalsvelli - „Setjum mikla pressu á þetta“
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
   þri 05. júlí 2022 23:30
Ingi Snær Karlsson
Christopher Brazell: Við erum með mikil gæði í liðunu
Lengjudeildin
Christopher Brazell, þjálfari Gróttu
Christopher Brazell, þjálfari Gróttu
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson
„Í fyrsta lagi hrós á Fjölni, þeir gáfu okkur góðan leik í dag. Þetta var mjög erfiður leikur. Á blautum velli, tvö lið sem ætla sér ofarlega." sagði Christopher Brazell eftir 4-1 sigur gegn Fjölni í Lengjudeild karla í kvöld.

Lestu um leikinn: Grótta 4 -  1 Fjölnir

„Í lokin voru það við sem sigruðum og ég er auðvitað ánægður með það. Frábær úrslit, leiðinlegt að fá á sig mark. Við hefðum elskað hreint lak líka. Strákarnir fagna núna, kannski því við erum á toppnum. Bara vinna annan leik og koma aftur eftir síðasta leik."

Kom það þér á óvart hversu mörg mörk þið skoruðuð?

„Nei það kemur mér aldrei á óvart ef ég á að vera hreinskilinn. Við erum með mikil gæði í liðunu. Þegar þú horfir á bekkinn í dag, við höfum Ívan og Sigga sem koma inn á alveg í lokin. Við höfum Benjamin sem spilaði ekki, Arnþór sem spilaði ekki. Þeir eru mjög góðir sóknarspilarar og núna geta þeir ekki einu sinni komist í byrjunarliðið. Það segir mér mikið um gæðin á vellinum, þannig nei það kom mér ekki á óvart að við hefðum skorað svona mörg mörk. Mér fannst við getað skorað fleiri ef við hefðum verið rólegri í lokin. En fjögur voru klárlega nóg. Við höfum spennandi sóknarleikmenn, þess vegna koma menn að horfa á okkur, þið og aðrir."

Viðtalið má sjá í heild sinni hér að ofan
Athugasemdir