Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
Bræður eigast við í bikarnum - Síðasta tækifærið að mæta Birki
Haraldur Freyr: Leikurinn spilast eins og við vildum
Höskuldur: Fannst þeir ofan á í grunnatriðum leiksins
Sami Kamel: Þurftum bara að beisla þessa jákvæðu orku
Dóri Árna: Ótrúlega andlaust og ekki líkt liðinu sem ég þekki
Hallgrímur Jónasson: Við stöndum saman sem lið
Árni Freyr: Mér fannst þetta vera víti
Breki Baldurs: Ég er mjög hrifinn af þessu kerfi
Arnar Gunnlaugs: Ótrúlegasta mark sem ég hef séð á þessum velli
Sveinn Þór: Ég held að við höfum aðeins sjokkerað þá pínulítið
Baldvin Borgars: Virkilega sáttur með frammistöðuna hjá mínum mönnum
Rúnar Kristins: Þeir lögðu mikla vinnu í þetta og veittu okkur mjög erfiðan leik
Jökull: Pirrandi leikur
Hetja HK kíkir ekkert niður í bæ: Ekkert mikið að gera þar miðað við í London
Hrannar Bogi eftir hetjulega frammistöðu Augnabliks: Við nálgumst leiki alltaf alveg eins
Fékk afmælisgjöf fyrir leikinn: Ég fékk Þróttaratrefil og nokkrar Stellur
Nýir tímar í Laugardalnum - „Finnst bara tilvalið að með því fylgi nýtt merki“
Haukur Páll: Ekki spurning um að koma mönnum fyrir
Heimir Guðjóns: Hefði verið gult spjald í fyrra
Gylfi Þór: Skrítið að spila gegn liði sem ég var hjá í 10 ár
   þri 05. júlí 2022 23:30
Ingi Snær Karlsson
Christopher Brazell: Við erum með mikil gæði í liðunu
Lengjudeildin
Christopher Brazell, þjálfari Gróttu
Christopher Brazell, þjálfari Gróttu
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson
„Í fyrsta lagi hrós á Fjölni, þeir gáfu okkur góðan leik í dag. Þetta var mjög erfiður leikur. Á blautum velli, tvö lið sem ætla sér ofarlega." sagði Christopher Brazell eftir 4-1 sigur gegn Fjölni í Lengjudeild karla í kvöld.

Lestu um leikinn: Grótta 4 -  1 Fjölnir

„Í lokin voru það við sem sigruðum og ég er auðvitað ánægður með það. Frábær úrslit, leiðinlegt að fá á sig mark. Við hefðum elskað hreint lak líka. Strákarnir fagna núna, kannski því við erum á toppnum. Bara vinna annan leik og koma aftur eftir síðasta leik."

Kom það þér á óvart hversu mörg mörk þið skoruðuð?

„Nei það kemur mér aldrei á óvart ef ég á að vera hreinskilinn. Við erum með mikil gæði í liðunu. Þegar þú horfir á bekkinn í dag, við höfum Ívan og Sigga sem koma inn á alveg í lokin. Við höfum Benjamin sem spilaði ekki, Arnþór sem spilaði ekki. Þeir eru mjög góðir sóknarspilarar og núna geta þeir ekki einu sinni komist í byrjunarliðið. Það segir mér mikið um gæðin á vellinum, þannig nei það kom mér ekki á óvart að við hefðum skorað svona mörg mörk. Mér fannst við getað skorað fleiri ef við hefðum verið rólegri í lokin. En fjögur voru klárlega nóg. Við höfum spennandi sóknarleikmenn, þess vegna koma menn að horfa á okkur, þið og aðrir."

Viðtalið má sjá í heild sinni hér að ofan
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner