Baleba fer ekki til Man Utd í sumar - Newcastle enn í framherjaleit - Ederson til Galatasaray?
Nik eftir sigur í úrslitaleiknum: Þetta er ótrúlegt
Nik notaði enskt máltæki - „Sagan er bara sagan"
Ætla ekki tómhent heim fjórða árið í röð - „Það er ansi erfitt"
FH aldrei verið í þessum sporum áður - „Vonandi verður Nik í stuði"
Donni skýtur á Útlendingastofnun: Fásinna og sorglegt að þetta strandi á ríkisstofnun
Óli Kristjáns: Með verri frammistöðum hjá Þróttaraliðinu í ár
Viktor Karl: Komum ferskir inn í seinni en það var eiginlega bara of seint
Dóri Árna: Við hefðum þurft að vera betri
Fyrirliðinn róar taugar stuðningsmanna - „Byrjunin frekar en toppurinn"
Alli Jói: Skilst að við hefðum átt að falla, enda í neðsta sæti og ekki vinna leik
Siggi Höskulds: Fannst við stúta þeim í 80 mínútur
Halli Hróðmars: Það var ákveðið andleysi
Haraldur Freyr: Sigurinn hefði getað endað stærri
Matti Guðmunds: Jordyn Rhodes komin í toppform og með sjálfstraust
Úlfa Dís: Prófa alltaf að skjóta þegar ég er með pláss
Jóhann Birnir: Þýðir ekkert fyrir okkur að horfa á töfluna
Venni: Við erum ekki það litlir að við þorum ekki að horfa á toppinn
Jordyn Rhodes: Fyrsta þrennan á ferlinum
Kom af bekknum og varð hetja Þróttara - „Erfitt fyrir Venna að velja"
Gunnar Heiðar: Við erum bara að fókusa á það sem við erum að gera
   lau 05. september 2020 15:34
Arnar Laufdal Arnarsson
Óskar Hrafn: Menn geta ekki leyft sér að slaka á
Sáttur með sína menn í dag
Sáttur með sína menn í dag
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
"Ég er mjög sáttur, fínt að klára þennan leik og gera það sannfærandi þannig ég get ekki beðið um neitt meira" Sagði Óskar Hrafn Þorvaldsson þjálfari Breiðablik eftir 4-1 sigur gegn Fjölni í 15. umferð Pepsi-Max deildar karla.

Damir Muminovic var á bekknum í dag, verið að hvíla hann?

"Það eru bara margir leikir framundan og við þurfum að sjá til þess að sem flestir klárir í þessa leiki og hluti af því er auðvitað að dreifa álaginu í mönnum þannig ég vara menn við því að fara lesa einhvað sérstaklega í það"

Lestu um leikinn: Fjölnir 1 -  4 Breiðablik

Hversu sáttur var Óskar við frammistöu sinna manna í dag?

"Mér fannst hún bara vera fín, mér fannst kannski fyrsta korterið í seinni hálfleik þar sem við eiginlega komum út á afturfótunum í seinni hálfleikinn og þurftum markið frá þeim til að vekja okkur en fyrir utan þessar 15 mínútur fannst mér við bara vera ágætir, fengum fullt af færum til að skora fleiri mörk en það er þannig með þessa deild að munurinn á liðunum sem eru að berjast í efri hlutanum og neðri hlutanum er ekki það mikill að menn geta leyft sér að slaka á og um leið og þú slakar á þá missiru tökin á leikjunum og sem betur fer var þessi 15 mínútna kafli okkar ekki lengur en raun bar vitni, við vöknuðum og náðum tökum á leiknum"

Viðtalið má sjá í heild sinni hér fyrir ofan.
Athugasemdir
banner