Liverpool vill Summerville - Newcastle reynir við landsliðsmenn - McKenna, Maresca og Frank á blaði Chelsea
Jóhann Kristinn: Fullsödd í seinni fyrir minn smekk
Donni: Konni bróðir fór aðeins fram úr sér í gleðinni
Þjálfar liðsfélaga sinn í 3. flokki - „Fyndið að hafa hana í klefanum"
Hulda Hrund ruglaðist og sagði: 'Einbeittar Fylkir' - Hlegið að þessu í hálfleik
Eva Rut: Ég er ekki eins og Gylfi Sig
Veðrið skipti ekki sköpum - „Gaman þegar gengur vel og það gengur vel þegar það er gaman“
Pétur útskýrir af hverju Valur vildi ekki fresta - „Það var ekkert flókið"
Telma enn nefbrotin en sneri til baka - „Ógeðslega ánægð"
Nik: Komum við út með mikið hugrekki, hjarta og löngun
Skoraði fyrsta deildarmark sitt fyrir Blika - „Þetta kryddar aðeins upp á leikinn“
Bjössi: Sem betur fer eigum við eina Katrínu Ágústsdóttur upp á topp
Sigurvin: Markmaðurinn á ekki að reyna að sóla sóknarmenn
Úlfur: Við erum með bolta, keilur og vesti
Sterkastur í 7. umferð: Núna er ég kominn ofar á völlinn og þá komu mörk
Ómar Ingi: Er að komast upp á lagið að halda minna með honum
Gummi Magg: Það var sætt að sjá hann í netinu
Haraldur Freyr: Hann allavega brýtur á honum
„Veit ekki hvort hann verði klár í næsta leik, þarnæsta eða eftir tíu leiki"
Jón Þór: Hann bjargaði stigi fyrir okkur í dag
Jason Daði: Ég er leikmaður Breiðabliks og er mjög sáttur hér
banner
   lau 05. september 2020 15:34
Arnar Laufdal Arnarsson
Óskar Hrafn: Menn geta ekki leyft sér að slaka á
Sáttur með sína menn í dag
Sáttur með sína menn í dag
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
"Ég er mjög sáttur, fínt að klára þennan leik og gera það sannfærandi þannig ég get ekki beðið um neitt meira" Sagði Óskar Hrafn Þorvaldsson þjálfari Breiðablik eftir 4-1 sigur gegn Fjölni í 15. umferð Pepsi-Max deildar karla.

Damir Muminovic var á bekknum í dag, verið að hvíla hann?

"Það eru bara margir leikir framundan og við þurfum að sjá til þess að sem flestir klárir í þessa leiki og hluti af því er auðvitað að dreifa álaginu í mönnum þannig ég vara menn við því að fara lesa einhvað sérstaklega í það"

Lestu um leikinn: Fjölnir 1 -  4 Breiðablik

Hversu sáttur var Óskar við frammistöu sinna manna í dag?

"Mér fannst hún bara vera fín, mér fannst kannski fyrsta korterið í seinni hálfleik þar sem við eiginlega komum út á afturfótunum í seinni hálfleikinn og þurftum markið frá þeim til að vekja okkur en fyrir utan þessar 15 mínútur fannst mér við bara vera ágætir, fengum fullt af færum til að skora fleiri mörk en það er þannig með þessa deild að munurinn á liðunum sem eru að berjast í efri hlutanum og neðri hlutanum er ekki það mikill að menn geta leyft sér að slaka á og um leið og þú slakar á þá missiru tökin á leikjunum og sem betur fer var þessi 15 mínútna kafli okkar ekki lengur en raun bar vitni, við vöknuðum og náðum tökum á leiknum"

Viðtalið má sjá í heild sinni hér fyrir ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner