Arsenal og Man Utd vilja Adeyemi - Stórveldi á eftir miðjumanni AZ - PSG vill Vinícius á frjálsri sölu 2027 - Newcastle skoðar Trafford
Sverrir spenntur fyrir framtíðinni: Við erum með mjög gott lið
Elías Rafn: Eigum ekki að fá á okkur svona einföld mörk
Hákon Arnar: Mun taka tíma að jafna sig á þessu
Guðlaugur Victor: Trúði ekki þessari vörslu
Brynjólfur: Áfram gakk og við förum á næsta stórmót
Jón Dagur um að HM draumurinn sé horfinn: Gríðarleg vonbrigði
Ísak Bergmann: Þetta er bara okkar Króatía
Hilmar Jökull: Verðum í bullandi minnihluta en það verður fjör
Toddi: Ef við byrjum eins og í Bakú þá eigum við góða möguleika
Brynjar Björn: Öll liðin eiga möguleika á umspilssæti
Andri Lucas: Þeir sýndu aðeins meiri lit
Kristian Hlyns: Erfitt að fá byrjunarliðssæti í þessu liði
Hákon Arnar: Geggjaður gæi og geggjaður leikmaður
Ísak Bergmann: Svo auðvelt að spila með Alberti
Jói Berg: Frábært afrek fyrir mig og mína fjölskyldu
Albert: Galið hvað ég var með stórt útisvæði til að halda partí
„Rómantíkusinn í Arnari Gunnlaugssyni“
Agla María: Eigum fullt erindi í þetta lið
Þjálfari Fortuna: Því ætla ég ekki að svara
Nik: Ég hef heyrt að hann sé hræðilegur
   lau 05. september 2020 15:34
Arnar Laufdal Arnarsson
Óskar Hrafn: Menn geta ekki leyft sér að slaka á
Sáttur með sína menn í dag
Sáttur með sína menn í dag
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
"Ég er mjög sáttur, fínt að klára þennan leik og gera það sannfærandi þannig ég get ekki beðið um neitt meira" Sagði Óskar Hrafn Þorvaldsson þjálfari Breiðablik eftir 4-1 sigur gegn Fjölni í 15. umferð Pepsi-Max deildar karla.

Damir Muminovic var á bekknum í dag, verið að hvíla hann?

"Það eru bara margir leikir framundan og við þurfum að sjá til þess að sem flestir klárir í þessa leiki og hluti af því er auðvitað að dreifa álaginu í mönnum þannig ég vara menn við því að fara lesa einhvað sérstaklega í það"

Lestu um leikinn: Fjölnir 1 -  4 Breiðablik

Hversu sáttur var Óskar við frammistöu sinna manna í dag?

"Mér fannst hún bara vera fín, mér fannst kannski fyrsta korterið í seinni hálfleik þar sem við eiginlega komum út á afturfótunum í seinni hálfleikinn og þurftum markið frá þeim til að vekja okkur en fyrir utan þessar 15 mínútur fannst mér við bara vera ágætir, fengum fullt af færum til að skora fleiri mörk en það er þannig með þessa deild að munurinn á liðunum sem eru að berjast í efri hlutanum og neðri hlutanum er ekki það mikill að menn geta leyft sér að slaka á og um leið og þú slakar á þá missiru tökin á leikjunum og sem betur fer var þessi 15 mínútna kafli okkar ekki lengur en raun bar vitni, við vöknuðum og náðum tökum á leiknum"

Viðtalið má sjá í heild sinni hér fyrir ofan.
Athugasemdir
banner