Óskar Hrafn Þorvaldsson hefur alls sótt ellefu leikmenn í KR síðan hann kom til starfa hjá félaginu. Ástbjörn, Gyrðir og Guðmundur Andri eru þegar komnir með leikheimild en hinir átta verða löglegir fyrir næsta tímabil.
Júlíus Mar og Halldór Snær voru í gær kynntir hjá KR en með komu þeirra frá Fjölni hafa KR-ingar nú sótt ellefu leikmenn eftir komu Óskars.
Af þessum ellefu leikmönnum eru sex uppaldir hjá KR, Ástbjörn, Gyrðir, Hjalti, Óliver, Gabríel og Guðmundur Andri.
Í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977 í dag var til gamans sett upp byrjunarlið leikmanna sem Óskar hefur fengið til KR.
Júlíus Mar og Halldór Snær voru í gær kynntir hjá KR en með komu þeirra frá Fjölni hafa KR-ingar nú sótt ellefu leikmenn eftir komu Óskars.
Af þessum ellefu leikmönnum eru sex uppaldir hjá KR, Ástbjörn, Gyrðir, Hjalti, Óliver, Gabríel og Guðmundur Andri.
Í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977 í dag var til gamans sett upp byrjunarlið leikmanna sem Óskar hefur fengið til KR.
Besta-deild karla - Neðri hluti
Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
---|---|---|---|---|---|---|---|
1. KA | 27 | 10 | 7 | 10 | 44 - 48 | -4 | 37 |
2. KR | 27 | 9 | 7 | 11 | 56 - 49 | +7 | 34 |
3. Fram | 27 | 8 | 6 | 13 | 38 - 49 | -11 | 30 |
4. Vestri | 27 | 6 | 7 | 14 | 32 - 53 | -21 | 25 |
5. HK | 27 | 7 | 4 | 16 | 34 - 71 | -37 | 25 |
6. Fylkir | 27 | 5 | 6 | 16 | 32 - 60 | -28 | 21 |
Athugasemdir