Arsenal býður fimm ára samning - Liverpool reyndi skiptidíl - Bernardo Silva til Benfica - Olise á blaði Liverpool
Jóhannes Karl: Aldrei spurning í seinni hálfleik hvernig þessi leikur fari
Óskar Smári: Í dag fannst mér við gefa ódýr mörk
Jói talar um leiksýningu hjá dómurunum - „Greinilega mjög hræddir við það umtal"
Óli Kristjáns: Get ekki tekið undir það að dómgæslan hafi verið slök
Ómar Björn: Greinilega alltaf gíraðir gegn Blikunum
Lárus Orri: Sagði við mig eftir leik að þetta væri auðveld staða
Dóri Árna: Meiri trú og ástríða í augum Skagamanna
„Þú veist að það er bara einn Siggi Hall"
Guðlaugur Victor fer yfir sigurmark Frakka: Ég er nógu hraður til að díla við Mbappe
Daníel Tristan í skýjunum: Það skemmtilegasta sem ég hef gert í lífinu
Skoraði markið umtalaða - „Dómaranum fannst það sem ég skil ekki”
Ísak stoltur og talar um rán - „Ég er bara að drepast”
Vissi að þetta væri rautt: „Sagði strax við strákana að ég ætla að liggja aðeins“
Franskur blaðamaður: Yrði mikið sjokk að vinna ekki Ísland
Kristian: Ekki rétt það sem kom fram um mig
„Ef við byrjum leikina eins og seinni hálfleik getum við gert drullu góða hluti"
Ólafur Ingi stoltur af frammistöðunni - „Fyrir mér glórulaus dómur"
Mikael Egill: Er það ekki bara Frakkinn?
Stefán Teitur: Nei, það er geðveikt
Sverrir Ingi: Bónusleikur fyrir okkur
   þri 06. ágúst 2024 21:56
Matthías Freyr Matthíasson
Höskuldur: Ísak er sterkur strákur
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson

„Jújú. Þetta var bara nokkuð fagmannleg frammistaða fannst mér. Fylkisliðið mjög sprækt, þeir eru með ótrúlega skemmtilega uppspils hugmyndafræði og erfðir. Þeir teymdu okkur stundum alveg vel út úr stöðum. En mér fannst eins og varnarlínan okkar vera ótrúlega vel fókuseruð" sagði Höskuldur Gunnlaugsson fyrirliði Breiðabliks sem skoraði tvö mörk úr vítaspyrnum i góðum 3 - 0 sigri á Fylki.


Lestu um leikinn: Breiðablik 3 -  0 Fylkir

Ég á eftir að sjá það aftur (fyrra vítið) en mér fannst Ísak vera að taka sér stöðu. Ég veit ekkert hvort að þeir voru að kalla eftir rangstöðu, ég sé það ekki, er ekki í stöðu til að sjá það. Ísak er bara sterkur strákur að taka sér stöðu og er að skýla boltanum og sparkað undir hann.

Þetta eru orðnir svo margir leikir á milli þannig að það er bara gamla góða, taka einn leik í einu og reyna að einblína á okkur. Mér finnst við bestir þar. Þar sem við erum ekkert að hugsa of langt fram í tímann eða pæla ekkert of mikið í hvað önnur lið eru að tikka inn mörgum stigum. 

Nánar er rætt við Höskuld hér að ofan.


Athugasemdir
banner