Van Dijk íhugaði Real - Anderson til í að fara til United - Sancho má fara frítt - Real ætlar að selja Vinicius
„Stórt að einn besti hafsent deildarinnar velji að spila fyrir okkur"
Auðveld ákvörðun að velja Grindavík/Njarðvík - „Væri til í að byrja á morgun"
Hlín Eiríks: Kíktum í balletkennslu í gær í staðinn fyrir æfingu
Steini: Hún er bara orðin gömul og þreytt
Thelma Karen: Gærdagurinn eitt mesta bull sem ég hef lent í á ævinni
Emilía Kiær: Geggjaður bónus að geta fengið sitt fyrsta landsliðsmark
Birnir Snær: Það er alvöru framleiðsla í Garðabænum
Sjáðu það helsta úr ítalska: Napoli fór á toppinn og Albert skoraði
Sjáðu það helsta úr spænska: Real Madrid vann El Clasico
Ragnar Bragi: Sýnir að klúbbnum sé alvara
Heimir setur titlasöfnun til hliðar: Núna er að búa til eitthvað
Jökull: Endar ekki í efstu þremur nema hafa unnið fyrir því
Örvar tvöfaldaði markafjölda sinn: Ég var óheppinn þá
Höskuldur: Hefur verið geðshræringavika
Ólafur Ingi: Eins og þú sérð þá er þetta frábært lið
Pablo Punyed um framtíðina: Það kemur í ljós
Matti Villa: Geggjaður endir á frábæru tímabili og mínum ferli
Sölvi um Pablo og Matta Villa: Þetta eru algjörir sigurvegarar
Túfa um Val: Miðað við allt sem ég er búinn að gera á ég þetta ekki skilið
Aron Sig stendur við ummæli sín: Sjá allir að við erum að fara taka yfir
   þri 06. ágúst 2024 21:56
Matthías Freyr Matthíasson
Höskuldur: Ísak er sterkur strákur
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson

„Jújú. Þetta var bara nokkuð fagmannleg frammistaða fannst mér. Fylkisliðið mjög sprækt, þeir eru með ótrúlega skemmtilega uppspils hugmyndafræði og erfðir. Þeir teymdu okkur stundum alveg vel út úr stöðum. En mér fannst eins og varnarlínan okkar vera ótrúlega vel fókuseruð" sagði Höskuldur Gunnlaugsson fyrirliði Breiðabliks sem skoraði tvö mörk úr vítaspyrnum i góðum 3 - 0 sigri á Fylki.


Lestu um leikinn: Breiðablik 3 -  0 Fylkir

Ég á eftir að sjá það aftur (fyrra vítið) en mér fannst Ísak vera að taka sér stöðu. Ég veit ekkert hvort að þeir voru að kalla eftir rangstöðu, ég sé það ekki, er ekki í stöðu til að sjá það. Ísak er bara sterkur strákur að taka sér stöðu og er að skýla boltanum og sparkað undir hann.

Þetta eru orðnir svo margir leikir á milli þannig að það er bara gamla góða, taka einn leik í einu og reyna að einblína á okkur. Mér finnst við bestir þar. Þar sem við erum ekkert að hugsa of langt fram í tímann eða pæla ekkert of mikið í hvað önnur lið eru að tikka inn mörgum stigum. 

Nánar er rætt við Höskuld hér að ofan.


Athugasemdir
banner