Línur eru farnar að skýrast í Bestu deildinni en það er hart barist á öllum vígstöðum.
Víkingur og Breiðablik eru með jafnmörg stig á toppi deildarinnar. Valur er með eins stigs forystu á Stjörnuna en Valur og Stjarnan eiga útileiki gegn Víkingi og Breiðablik í dag.
Fylkir getur fallið í dag ef liðið tapar gegn HK.
KA getur komið sér í góða stöðu í baráttunni um Forsetabikarinn með sigri á KR á Greifavellinum á Akureyri.
sunnudagur 6. október
Besta-deild karla - Efri hluti
14:00 ÍA-FH (ELKEM völlurinn)
17:00 Víkingur R.-Stjarnan (Víkingsvöllur)
19:15 Breiðablik-Valur (Kópavogsvöllur)
Besta-deild karla - Neðri hluti
14:00 KA-KR (Greifavöllurinn)
17:00 HK-Fylkir (Kórinn)
Stöðutaflan

L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |
Stöðutaflan

L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |
Athugasemdir