Newcastle á eftir Scalvini - Barcelona snýr sér aftur að Díaz - Tottenham vill belgískan miðvörð
Freysi Sig: Hinn Hornfirski Messi
Jóhann Birnir: Þurfum að vera með fókus á það sem við erum að gera
Árni Freyr: Vorum litlir í okkur og náðum ekki að höndla svona barning
Bergvin stóð við stóru orðin - „Gaman að hafa smá banter í þessari deild"
Gunnar Már: Það var eins og við vorum manni færri
Gústi Gylfa: Rautt spjald snýst ekkert um agavandamál
Farið á þrjú stórmót og þetta er besta umhverfið
„Hvað gerðist ekki í þeim leik?"
Ræða forsetans gladdi - „Við sögðum allt sem lá á hjartanu"
Sveindís: Veit ekki hvort þeir hafi séð þetta fyrir sér fyrir nokkrum árum
Bjarni Jó: Sagði að nú vilja Gummi Tóta, Sævar Gísla og allir koma
Haraldur Freyr: Réðum öllu á vellinum
Hrannar Snær: Mjög sáttur með mína frammistöðu það sem af er
Dóri Árna: Slakasti hálfleikurinn í sumar
Maggi Már: Bara einn staður sem þeir eiga að vera á og það er hérna í 270
Siggi Höskulds: Þetta á að skila sigri alveg sama á hvaða velli
Venni: Þetta er algjört lúxusvandamál sem ég glími við
Tómas Bjarki: Þetta er alveg kúnst
Halli Hróðmars: Leikplanið fór út um gluggann snemma í dag
Gunnar Heiðar: Þegar lestin er farin af stað er helvíti erfitt að stoppa hana
   fös 07. febrúar 2020 22:31
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Kjartan Stefáns: Liðið að smella ágætlega saman
Kvenaboltinn
Kjartan Stefánsson.
Kjartan Stefánsson.
Mynd: Fótbolti.net - Einar Ásgeirsson
„Við höfum verið að undirbúa okkur vel og styrkt okkur helling. Liðið er að smella ágætlega saman," sagði Kjartan Stefánsson, þjálfari Fylkis, eftir 4-0 sigur á Fjölni.

Fylkir tryggði sér með sigrinum Reykjavíkurmeistaratitilinn. Þær höfðu betur í baráttunni gegn Íslandsmeisturum Vals.

„Þetta er flott mót og vð erum búnar að eiga góða leiki og flotta kafla. Auðvitað hafa komið kaflar sem við þurfum að laga."

Fylkir setti tóninn með sigri á Val í fyrsta leik og það var pressa á liðinu að klára mótið eftir það.

„Alveg klárt, en við fórum í alla leiki eins. Leikirnir voru nokkuð kaflaskiptir en heilt yfir held ég að mótið hafi verið gott hjá okkur."

„Þetta er fyrsti Reykjavíkurmeistaratitill okkar og er kærkominn. Það er gott að byggja á því. Það er búið að vera stígandi í þessu. Við eigum svolítið af mörkum inni, en liðin sem við höfum verið að spila við eru virkilega góð."

Viðtalið má sjá í heild sinni hér að ofan.
Athugasemdir