Mörg stór félög hafa áhuga á Mainoo - Toney og Rodrygo á óskalista Tottenham - Martínez ekki lengur varafyrirliði Villa
Davíð Smári: Markmiðið var að vera í efstu deild
Arnar: Þarf lítið til svo allt fari til fjandans
„Stórt að einn besti hafsent deildarinnar velji að spila fyrir okkur"
Auðveld ákvörðun að velja Grindavík/Njarðvík - „Væri til í að byrja á morgun"
Hlín Eiríks: Kíktum í balletkennslu í gær í staðinn fyrir æfingu
Steini: Hún er bara orðin gömul og þreytt
Thelma Karen: Gærdagurinn eitt mesta bull sem ég hef lent í á ævinni
Emilía Kiær: Geggjaður bónus að geta fengið sitt fyrsta landsliðsmark
Birnir Snær: Það er alvöru framleiðsla í Garðabænum
Sjáðu það helsta úr ítalska: Napoli fór á toppinn og Albert skoraði
Sjáðu það helsta úr spænska: Real Madrid vann El Clasico
Ragnar Bragi: Sýnir að klúbbnum sé alvara
Heimir setur titlasöfnun til hliðar: Núna er að búa til eitthvað
Jökull: Endar ekki í efstu þremur nema hafa unnið fyrir því
Örvar tvöfaldaði markafjölda sinn: Ég var óheppinn þá
Höskuldur: Hefur verið geðshræringavika
Ólafur Ingi: Eins og þú sérð þá er þetta frábært lið
Pablo Punyed um framtíðina: Það kemur í ljós
Matti Villa: Geggjaður endir á frábæru tímabili og mínum ferli
Sölvi um Pablo og Matta Villa: Þetta eru algjörir sigurvegarar
   þri 07. júlí 2020 23:20
Hulda Mýrdal
Eva María: Mér finnst það algjört bull
Kvenaboltinn
Mynd: Fjölnir
Fjölnir tapaði fyrir Keflavík 4-0 í dag. Þó svo að Fjölnir hafi tapað með fjórum mörkum þá áttu þær nokkra mjög góða spretti í dag. Eva María Jónsdóttir átti góðan leik á miðjunni hjá Fjölni og átti nokkur stórhættuleg langskot að marki Keflavíkur.

Lestu um leikinn: Fjölnir 0 -  4 Keflavík

„Já ekkert smá svekkjandi. Mér fannst úrslitin ekki alveg segja hvernig leikurinn var. En ég er samt bara ánægð með liðið. Við erum að ná að stíga upp og bæta okkur í hverjum einasta leik"

Fjölnir hafa sýnt miklar framfarir í spilamennskunni í síðustu leikjum þrátt fyrir tapið í dag „Við höfum bara svolítið breytt taktíkinni. Á móti Gróttu lögðum við upp með að spila neðar og leyfa þeim að sækja og beyta skyndisóknum. Í dag vorum við að pressa og stigum hærra á völlinn"

Eva var stórhættuleg í dag fyrir utan teiginn og átti meðal annars skot í þverslá. Afhverju fór hann ekki inn í dag? " „Það er góð spurning. Það var sláin og svo varði hún nokkrum sinnum. Hún er ágæt í markinu þarna"

Nánar er rætt við Evu Maríu í spilaranum að ofan.

"
Athugasemdir
banner