Ndiaye, David, Bastoni, Rice, Barcola, Munoz, Eyong og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
   lau 07. desember 2019 13:57
Ívan Guðjón Baldursson
Spánn: Benzema skoraði og lagði upp
Real Madrid 2 - 0 Espanyol
1-0 Raphael Varane ('37)
2-0 Karim Benzema ('79)
Rautt spjald: Ferland Mendy, Real Madrid ('83)

Real Madrid lenti ekki í erfiðleikum er liðið mætti Espanyol í fyrsta leik dagsins í spænska boltanum.

Raphael Varane skoraði í fyrri hálfleik eftir sendingu frá Karim Benzema. Svo gerði Benzema út um leikinn með marki á 79. mínútu, eftir góðan undirbúning frá Federico Valverde.

Ferland Mendy fékk sitt seinna gula spjald á 83. mínútu og kláruðu heimamenn því leikinn manni færri.

Real er á toppi deildarinnar, með þriggja stiga forystu á Barcelona sem á leik til góða í kvöld. Gengi Espanyol á Santiago Bernabeu heldur áfram að vera skelfilegt, það eru meira en fimm ár liðin síðan liðið skoraði þar síðast.

Benzema er markahæstur í spænsku deildinni með 11 mörk og stoðsendingahæstur með 5.
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Real Madrid 12 10 1 1 26 10 +16 31
2 Villarreal 12 8 2 2 24 10 +14 26
3 Atletico Madrid 12 7 4 1 24 11 +13 25
4 Barcelona 11 8 1 2 28 13 +15 25
5 Betis 12 6 4 2 19 12 +7 22
6 Espanyol 12 5 3 4 15 15 0 18
7 Athletic 12 5 2 5 12 13 -1 17
8 Getafe 12 5 2 5 12 14 -2 17
9 Sevilla 12 5 1 6 18 19 -1 16
10 Elche 12 3 6 3 13 14 -1 15
11 Alaves 12 4 3 5 11 11 0 15
12 Vallecano 12 4 3 5 12 14 -2 15
13 Celta 11 2 7 2 13 14 -1 13
14 Real Sociedad 12 3 4 5 14 17 -3 13
15 Mallorca 12 3 3 6 12 18 -6 12
16 Osasuna 12 3 2 7 9 13 -4 11
17 Girona 12 2 4 6 11 24 -13 10
18 Levante 12 2 3 7 16 23 -7 9
19 Valencia 12 2 3 7 10 21 -11 9
20 Oviedo 12 2 2 8 7 20 -13 8
Athugasemdir
banner
banner
banner