Real vill Trent - Man Utd mun ekki reyna við Southgate - Aston Villa býr sig undir að keppa um Williams
   mán 08. apríl 2024 11:50
Elvar Geir Magnússon
Sjáðu mörkin: Glæsimark Luke Rae og Gylfi opnaði reikninginn
Luke Rae skoraði glæsilegt mark fyrir KR.
Luke Rae skoraði glæsilegt mark fyrir KR.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
1. umferð Bestu deildarinnar lýkur í kvöld með viðureign Breiðabliks og FH.

Hér að neðan má sjá mörkin úr þeim fimm leikjum sem eru að baki í deildinni en þau hafa öll verið birt á Vísi.

Hægt er að sjá fyrsta mark Gylfa Þórs Sigurðssonar í Bestu deildinni og markaregnið úr Árbænum þar sem KR skoraði meðal annars beint úr hornspyrnu.

Fylkir 3 - 4 KR
0-1 Theodór Elmar Bjarnason ('23 )
1-1 Benedikt Daríus Garðarsson ('43 )
1-2 Luke Morgan Conrad Rae ('71 )
1-3 Atli Sigurjónsson ('73 )
1-4 Atli Sigurjónsson ('80 )
2-4 Halldór Jón Sigurður Þórðarson ('81 )
3-4 Þórður Gunnar Hafþórsson ('92 )
Rautt spjald: Rúnar Páll Sigmundsson, Fylkir ('97) Lestu um leikinnValur 2 - 0 ÍA
1-0 Patrick Pedersen ('37 )
2-0 Gylfi Þór Sigurðsson ('58 )
Lestu um leikinnKA 1 - 1 HK
1-0 Rodrigo Gomes Mateo ('8 )
1-1 Atli Þór Jónasson ('20 )
Lestu um leikinnFram 2 - 1 Vestri
1-0 Frederico Bello Saraiva ('16 )
1-1 Eiður Aron Sigurbjörnsson ('27 , sjálfsmark)
Lestu um leikinnVíkingur R. 2 - 0 Stjarnan
1-0 Gunnar Vatnhamar ('45 )
2-0 Helgi Guðjónsson ('73 )
Lestu um leikinn


Athugasemdir
banner
banner
banner