Amorim bíður eftir leyfi - Nkunku og fleiri orðaðir við Man Utd - Endo eftirsóttur
   þri 08. október 2024 16:30
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Hópur U17 fyrir undankeppni EM - Flestir uppaldir hjá Þór
U17 spilaði síðast í ágúst.
U17 spilaði síðast í ágúst.
Mynd: KSÍ
Lúðvík Gunnarsson.
Lúðvík Gunnarsson.
Mynd: Fótbolti.net - Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið hóp fyrir fyrstu umferð undankeppni EM 2025.

Ísland er þar í riðli með Spáni, Norður-Makedóníu og Eistlandi, en riðillinn verður leikinn á Íslandi dagana 30. október - 5. nóvember.

Flestir í hópnum eru skráðir í ÍA (4) en flestir í hópnum eru uppaldir hjá Þór (5). Innan sviga hér að neðan má sjá félögin sem strákarnir léku með á Íslandi áður en þeir héldur erlendis.

Hópurinn
Gylfi Berg Snæhólm - Breiðablik
Gunnar Orri Olsen - FCK (Stjarnan)
Alexander Máni Guðjónsson - Stjarnan
Tómas Óli Kristjánsson - AGF (Stjarnan)
Viktor Bjarki Daðason - FCK (Fram)
Ketill Orri Ketilsson - FH
Guðmar Gauti Sævarsson - Fylkir
Sölvi Snær Ásgeirsson - Grindavík
Helgi Hafsteinn Jóhannsson - AaB (Grindavík)
Birkir Hrafn Samúelsson - ÍA
Gabríel Snær Gunnarsson - ÍA
Jón Breki Guðmundsson - ÍA
Styrmir Jóhann Ellertsson - ÍA
Björgvin Brimi Andrésson - KR
Karan Gurung - Leiknir R.
Ásbjörn Líndal Arnarsson - Þór
Einar Freyr Halldórsson - Þór
Sverrir Páll Ingason - Þór
Egill Orri Arnarsson - FC Midtjylland (Þór)
Sigurður Jökull Ingvason - FC Midtjylland (Þór)
Athugasemdir
banner
banner
banner