Lewandowski, Anderson og Endrick orðaðir við Man Utd - Semenyo til Liverpool í janúar? - Barcelona skuldar - Toney til Tottenham?
Fóru tvisvar í mat fyrir leikinn - „Ógeðslega gaman"
Bjóst ekki við kallinu í landsliðið - „Mjög skemmtilegt símtal“
Segir lífið í Noregi frábært: Er náttúrulega að lifa drauminn
Vigdís í fyrsta sinn í hópnum - „Markmiðið frá því ég byrjaði í fótbolta“
Sveindís ánægð með Óla Kristjáns - „Mjög hávær og segir sínar skoðanir“
Ólafur Ingi: Pínu súrrealískt allt saman
Höskuldur um brottrekstur Dóra: Þetta var sjokkerandi
Sjáðu það helsta úr spænska: Dramatískur sigur Barcelona og tvö rauð í leik Real
Sjáðu það helsta úr ítalska: Como vann gegn Juventus
Freyr Sigurðsson: Æðislegt að spila með þeim
Jökull: Per tímabil hefur enginn afrekað meira
Rúnar Kristins: Engin brjálæðisleg gulrót
Siggi Hall: Ég er búinn að æfa heima
Túfa um Sigga Lár: Það er ekki í neinum klúbbi ég eða þú
Haddi: Virkilega góður dagur fyrir KA
Kjartan Henry um þjálfarastöðu FH: Mér skilst að það sé búið að ráða í þá stöðu
Siggi Lár ósáttur við viðskilnaðinn: Ég er búinn að reyna að tala við stjórn Vals í allt sumar
Hallgrímur Mar: Var búinn að hugsa um þetta fyrr í leiknum
„Vorum á botninum og höfðum engu að tapa“
Hrannar Snær: Verðum að vona það besta
banner
   sun 09. maí 2021 22:48
Sverrir Örn Einarsson
Kian Williams: Held að þetta hafi verið klár vítaspyrna
Kian Williams
Kian Williams
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Ég er bara ánægður með þrjú stig gegn sterku liði. Allir gáfu allt sitt í þetta og stigin voru verðskulduð, sérstaklega ef mið er tekið af aðstæðum.“ Sagði Kian Williams leikmaður Keflavíkur við fréttaritara um sín fyrstu viðbrögð við eftir 2-0 sigur Keflavíkur á Stjörnunni í Keflavík í kvöld.

Lestu um leikinn: Keflavík 2 -  0 Stjarnan

Kian átti góðan leik í liði Keflavíkur í dag og fiskaði vítaspyrnu sem Frans Elvarsson skoraði úr í fyrri hálfleik. Dómurinn þykir hafa verið soft en Kian lýsti sinni upplifun fyrir fréttaritara.

„Við tókum snöggt innkast og ætluðum að sækja hratt. Ég náði valdi á boltanum í boxinu þegar ég fékk snertinguna í bakið og gat ekki staðið það af mér og ég held að þetta hafi verið klár vítaspyrna “

Í síðari hálfleik innsiglaði Kian svo sigur Keflavíkur með marki eftir fyrirgjöf Ástbjörns Þórðarsonar. Um markið sagði hann.

„Ég reyndi bara að ná snertingu á boltann. Ástbjörn sá um alla vinnuna með frábærri fyrirgjöf. Ég er búinn að vinna mikið með Sigga þjálfara í boxinu og hrós á hann líka fyrir að hjálpa mér með það. “

Sagði Kian en allt viðtalið má sjá hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner