Ítalski framherjinn Mateo Retegui er genginn til liðs við Atalanta frá Genoa.
Atalanta borgaði 28 milljónir evra fyrir þennan 25 ára gamla framherja.
Retegui samdi við Genoa, frá argentíska félaginu Tigres, síðasta sumar en ítalska félagið borgaði 15 milljónir evra fyrir hann. Hann skoraði sjö mörk í 29 leikjum í Serie A á síðustu leiktíð.
Bologna og Juventus voru einnig orðuð við leikmanninn.
Un nuovo centravanti in città: benvenuto a Bergamo, @mateoretegui ????
— Atalanta B.C. (@Atalanta_BC) August 8, 2024
There's a new ???????????????????????????????????? in town: welcome to Bergamo, Mateo ????????????#Retegui || #GoAtalantaGo ?????? pic.twitter.com/T5oU1HPe48
Athugasemdir