Endrick, Marcus Rashford, Kobbie Mainoo, Harvey Elliott og N'Golo Kante og fleiri koma fram í slúðurpakka dagsins.
   mán 09. september 2019 05:55
Brynjar Ingi Erluson
Ísland í dag - U21 landslið karla spilar gegn Armeníu
U21 árs landsliðið spilar við Armeníu
U21 árs landsliðið spilar við Armeníu
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Íslenska U21 árs landslið karla mætir Armeníu í undankeppni Evrópumótsins í dag en leikurinn fer fram á Víkingsvelli.

Íslenska liðið leikur annan leik sinn í undankeppninni en Ísland vann Lúxemborg 3-0 á dögunum.

Armenía tapaði fyrsta leik sínum gegn Írlandi sem hefur unnið báða leiki sína í riðlinum.

Leikur dagsins:
17:00 Ísland-Armenía (Víkingsvöllur)
Athugasemdir
banner