Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
Brynjar Björn útskýrir útlendingafjöldann
Ómar Ingi: Legghlífunum hans var stolið
Vill breytingar eftir tæklingu Grétars - „Getur eyðilagt ferla hjá mönnum"
Sætasti strákurinn á ballinu - „Hann er 39 ára í líkama sextugs manns"
Bræður eigast við í bikarnum - Síðasta tækifærið að mæta Birki
Haraldur Freyr: Leikurinn spilast eins og við vildum
Höskuldur: Fannst þeir ofan á í grunnatriðum leiksins
Sami Kamel: Þurftum bara að beisla þessa jákvæðu orku
Dóri Árna: Ótrúlega andlaust og ekki líkt liðinu sem ég þekki
Hallgrímur Jónasson: Við stöndum saman sem lið
Árni Freyr: Mér fannst þetta vera víti
Breki Baldurs: Ég er mjög hrifinn af þessu kerfi
Arnar Gunnlaugs: Ótrúlegasta mark sem ég hef séð á þessum velli
Sveinn Þór: Ég held að við höfum aðeins sjokkerað þá pínulítið
Baldvin Borgars: Virkilega sáttur með frammistöðuna hjá mínum mönnum
Rúnar Kristins: Þeir lögðu mikla vinnu í þetta og veittu okkur mjög erfiðan leik
Jökull: Pirrandi leikur
Hetja HK kíkir ekkert niður í bæ: Ekkert mikið að gera þar miðað við í London
Hrannar Bogi eftir hetjulega frammistöðu Augnabliks: Við nálgumst leiki alltaf alveg eins
Fékk afmælisgjöf fyrir leikinn: Ég fékk Þróttaratrefil og nokkrar Stellur
   mið 09. október 2019 09:00
Sverrir Örn Einarsson
Hannes: Allt hægt á þessum heimavelli okkar
Icelandair
Hannes í leiknum gegn Frökkum í mars síðastliðnum.
Hannes í leiknum gegn Frökkum í mars síðastliðnum.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Hannes Þór Halldórsson, landsliðsmarkvörður Íslands, segir að íslenska liðið muni leggja allt í sölurnar gegn heimsmeisturum Frakka á föstudagskvöld.

„Þetta verður erfitt. Þetta eru heimsmeistararnir. Þeir eru frábærir og augljóslega sigurstranglegri fyrir þennan leik. Við höfum áður spilað á móti liðum sem eru augljóslega sigurstranglegri og við höfum staðið uppi sem sigurvegarar," sagði Hannes við Fótbolta.net í dag.

„Við reynum að hámarka möguleikana okkar á að ná í úrslit og helst vinna leikinn. Það er allt hægt á þessum heimavelli okkar ef við fáum stuðninginn með okkur og stemningu."

Orðrómur er um að Guðmundur Hreiðarsson, fyrrum markmannsþjálfari Vals, verði nýr markmannsþjálfari Hannesar hjá Val. Hvernig líst honum á það ef af verður?

„Það yrði bara flott. Gummi Hreiðars er frábær markmannsþjálfari og við störfuðum saman í langan tíma. Það yrði bara gaman. Ég er bara að fókus á þennan leik og landsliðsverkefnið núna. Við tökum þá umræðu síðar."

Hér að ofan má sá viðtalið í heild sinni.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner
banner