Watkins orðaður við United - Bayern sýnir Díaz áhuga - Arsenal hefur rætt við Eze
   mið 09. október 2024 12:42
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Lítið heyrst eftir fund gærdagsins - Ten Hag býst við að vera áfram
Mynd: EPA
Ráðamenn Manchester United funduðu í gær í London og hefur verið fjallað um að Erik ten Hag og hans staða hafi verið eitt af umræðuefnunum. Það hefur ekkert heyrst varðandi niðurstöðu fundarins sem varði í alls sex klukkutíma í gær.

Samkvæmt heimildum Mirror býst Ten Hag við því að stýra næsta leik liðsins sem verður gegn Brentfod á heimavelli eftir rúma viku. Eftir leikinn gegn Aston Villa fór hann í stutt frí þar sem flestir leikmenn héldu í landsliðsverkefni.

Ten Hag snýr til baka á Carrington æfingasvæðið snemma í næstu viku til að undirbúa leikinn gegn Brentford.

Sagt er að Hollendingurinn sé meðvitaður um að úrslitin þurfi að batna og frammistaða liðsins sömuleiðis. Byrjun United í úrvalsdeildinni er sú versta í sögunni, einungis átta stig fengin úr sjö leikjum.

United er í 14. sæti deildarinnar, tíu stigum á eftir toppliði Liverpool.

Thomas Tuchel, Simone Inzaghi, Thomas Frank og Ruud van Nistelrooy eru orðaðir við stjórastarfið hjá United.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 0 0 0 0 0 0 0 0
2 Aston Villa 0 0 0 0 0 0 0 0
3 Bournemouth 0 0 0 0 0 0 0 0
4 Brentford 0 0 0 0 0 0 0 0
5 Brighton 0 0 0 0 0 0 0 0
6 Burnley 0 0 0 0 0 0 0 0
7 Chelsea 0 0 0 0 0 0 0 0
8 Crystal Palace 0 0 0 0 0 0 0 0
9 Everton 0 0 0 0 0 0 0 0
10 Fulham 0 0 0 0 0 0 0 0
11 Leeds 0 0 0 0 0 0 0 0
12 Liverpool 0 0 0 0 0 0 0 0
13 Man City 0 0 0 0 0 0 0 0
14 Man Utd 0 0 0 0 0 0 0 0
15 Newcastle 0 0 0 0 0 0 0 0
16 Nott. Forest 0 0 0 0 0 0 0 0
17 Sunderland 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Tottenham 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Leicester 38 6 7 25 33 80 -47 25
19 West Ham 0 0 0 0 0 0 0 0
19 Ipswich Town 38 4 10 24 36 82 -46 22
20 Southampton 38 2 6 30 26 86 -60 12
20 Wolves 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner