Hér að neðan má sjá lista yfir 20 vinsælustu fréttir Fótbolta.net í síðustu viku, raðað eftir hversu oft þær eru lesnar.
Óskar Hrafn Þorvaldsson með áhugaverð ummæli, þjálfari Arsenal fer í taugarnar á Gary Neville og Michael Antonio lenti í hræðilegu bílslysi á laugardaginnn.
Óskar Hrafn Þorvaldsson með áhugaverð ummæli, þjálfari Arsenal fer í taugarnar á Gary Neville og Michael Antonio lenti í hræðilegu bílslysi á laugardaginnn.
- „Myndi ekki ráðleggja einum einasta yfirmanni fótboltamála í Evrópu að ráða mig" (mán 02. des 15:37)
- Everton - Liverpool frestað vegna veðurs (lau 07. des 08:48)
- Gary Neville: Hlýtur að vera mest pirrandi náungi sem til er í fótboltanum (fim 05. des 11:12)
- Michail Antonio lenti í hræðilegu bílslysi (lau 07. des 17:22)
- „Aðeins Liverpool sem getur útskýrt það" (fim 05. des 10:50)
- „Stærsta nafnið í þessu starfi sem hefur komið til Íslands" (lau 07. des 09:00)
- Óskar Hrafn: Mér hefur oft fundist Orri vera misskilinn (þri 03. des 16:26)
- Nýliðarnir að klófesta Oliver (mán 02. des 23:33)
- Ólga hjá Man Utd og Ashworth er farinn (sun 08. des 10:36)
- Ástand Antonio stöðugt (lau 07. des 19:07)
- Man City meðvitað um myndbandið af Guardiola - Ætlaði að hjóla í mann eftir bikarúrslitaleikinn (fös 06. des 19:56)
- Bose mótið: KR burstaði Aftureldingu (lau 07. des 15:50)
- Bose mótið: Atli Þór með fernu gegn Víkingum (mán 02. des 20:33)
- „Hjartað og sálin í Manchester United" (fim 05. des 15:30)
- Afturelding sækir fjóra leikmenn (Staðfest) (fös 06. des 12:00)
- Mirror: Salah gerir tveggja ára samning við Liverpool (sun 08. des 07:30)
- Arteta: Hafði ekki hugmynd um það (fim 05. des 00:01)
- Janúartilboð frá Liverpool í Kerkez og Zubimendi - Man Utd hefur áhuga á Yildiz (mið 04. des 09:00)
- Man Utd heimsækir Arsenal í enska bikarnum - D-deildarlið á Anfield (mán 02. des 19:36)
- Arsenal og Chelsea vilja Isak - Þrír orðaðir við Liverpool (fös 06. des 08:30)
Athugasemdir