Inter á eftir Guehi - Man Utd sýnir miðjumanni Chelsea áhuga - Stórlið sýna miðjumanni Lille áhuga
   fös 10. júlí 2020 05:55
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
England um helgina - Norður-Lundúnaslagur á sunnudag
Um helgina fer fram níu leikir í 35. umferðinni í ensku úrvalsdeildinni. Sá tíundi fer fram á mánudag þegar Manchester United tekur á móti Southampton.

Stórleikur umferðarinnar er klárlega viðureign Tottenham og Arsenal á heimavelli Tottenham. Þessi viðureign er iðulega kölluð Norður-Lundúnaslagurinn eða á enskunni North-London derby. Viðureigninarnir eru oftast nær fullar af tilfinningum og nú eru bæði lið í þeirri stöðu að þurfa stig í Evrópudeildarbaráttunni.

Norwich gæti fallið um helgina tapi liðið gegn West Ham á heimavelli. Allir leikirnir þessa umferðina verða í beinni útsendingu á Síminn Sport og nánar verður hitað upp fyrir þá að morgni leikdags.

laugardagur 11. júlí
11:30 Watford - Newcastle
11:30 Norwich - West Ham
14:00 Liverpool - Burnley
16:30 Sheffield Utd - Chelsea
19:00 Brighton - Man City

sunnudagur 12. júlí
11:00 Wolves - Everton
13:15 Aston Villa - Crystal Palace
15:30 Tottenham - Arsenal
18:00 Bournemouth - Leicester

mánudagur 13. júlí
19:00 Man Utd - Southampton
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 10 8 1 1 18 3 +15 25
2 Bournemouth 9 5 3 1 16 11 +5 18
3 Liverpool 10 6 0 4 18 14 +4 18
4 Tottenham 10 5 2 3 17 8 +9 17
5 Chelsea 10 5 2 3 18 11 +7 17
6 Sunderland 9 5 2 2 11 7 +4 17
7 Man Utd 10 5 2 3 17 16 +1 17
8 Man City 9 5 1 3 17 7 +10 16
9 Crystal Palace 10 4 4 2 14 9 +5 16
10 Brighton 10 4 3 3 17 15 +2 15
11 Aston Villa 10 4 3 3 9 10 -1 15
12 Brentford 10 4 1 5 14 16 -2 13
13 Newcastle 9 3 3 3 9 8 +1 12
14 Fulham 10 3 2 5 12 14 -2 11
15 Everton 9 3 2 4 9 12 -3 11
16 Leeds 10 3 2 5 9 17 -8 11
17 Burnley 10 3 1 6 12 19 -7 10
18 Nott. Forest 10 1 3 6 7 19 -12 6
19 West Ham 9 1 1 7 7 20 -13 4
20 Wolves 10 0 2 8 7 22 -15 2
Athugasemdir
banner
banner