Liverpool hefur lagt fram tilboð í Marc Guehi, varnarmann Crystal Palace.
David Ornstein hjá The Athletic segir að tilboðið hljóði upp á 35 milljónir punda, engar aukagreiðslur.
David Ornstein hjá The Athletic segir að tilboðið hljóði upp á 35 milljónir punda, engar aukagreiðslur.
Crystal Palace hefur ekki svarað tilboðinu en félagið er að vinna í því að fá leikmann inn í staðin fyrir Guehi.
Guehi er 25 ára enskur landsliðsmaður en samningur hans við Palace rennur út næsta sumar.
Athugasemdir