Liverpool undirbýr mettilboð í Alexander Isak - Rasmus Höjlund nálgast Napoli
   lau 30. ágúst 2025 16:14
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Besta deild kvenna: Öruggt hjá Stjörnunni
Kvenaboltinn
Snædíis Maríai Jörundsdóttir
Snædíis Maríai Jörundsdóttir
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
FHL 0 - 3 Stjarnan
0-1 Rósey Björgvinsdóttir ('28 , sjálfsmark)
0-2 Snædís María Jörundsdóttir ('71 )
0-3 Margrét Lea Gísladóttir ('92 )
Lestu um leikinn

FHL fékk Stjörnuna í heimsókn í næst síðasta leik 15. umferðar Bestu deildar kvenna í dag.

Stjarnan náði forystunni þegar Rósey Björgvinsdóttir varð fyrir því óláni að skalla boltann í eigið net.

Snædís María Jörundsdóttir bætti öðru markinu við þegar tuttugu mínútur voru til loka venjulegs leiktíma. Það var síðan Margrét Lea Gísladóttir sem innsiglaði sigur Stjörnunnar í uppbótatíma.

Stjarnan fer upp í 6. sæti með 19 stig en FHL er áfram á botninum aðeins með þrjú stig.
Besta-deild kvenna
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Breiðablik 15 13 1 1 61 - 11 +50 40
2.    FH 15 11 2 2 38 - 17 +21 35
3.    Þróttur R. 15 9 2 4 27 - 18 +9 29
4.    Valur 15 7 3 5 22 - 21 +1 24
5.    Þór/KA 15 7 0 8 28 - 27 +1 21
6.    Stjarnan 15 6 1 8 22 - 30 -8 19
7.    Fram 15 6 0 9 22 - 39 -17 18
8.    Víkingur R. 15 5 1 9 31 - 36 -5 16
9.    Tindastóll 15 4 2 9 19 - 34 -15 14
10.    FHL 15 1 0 14 8 - 45 -37 3
Athugasemdir